Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 118

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 118
 Handbókin byggir á reynslu valinkunnra vallarstjóra og hefur að geyma upplýsingar sem reiknað er með að geti orðið flestum, ef ekki öllum, íslenskum golfklúbbum að miklu gagni. Rauðvingull hefur til þessa verið nefndur túnvingull í daglegu tali meðal fagmanna í íslenskri golfhreyfingu en rannsóknir STERF, sem GSÍ er aðili að líkt og önnur norræn golfsambönd, benda sterklega til þess að markviss ræktun rauðvinguls geri golfklúbbum, stórum sem smáum, kleift að sameina gæði, sparnað og umhverfissjónarmið við rekstur og umsjón valla sinna. Ritið verður aðgengilegt á rafrænu formi á heimasíðu GSÍ, auk þess sem hægt er að nálgast prentuð eintök á skrifstofu GSÍ. Í því er að finna skilmerkilega og auðskiljanlega samantekt sem byggð er á niðurstöðum vinnufundar golfvallastjóra frá Norðurlöndunum, Bandaríkjunum og Bretlandi, sem haldinn var í Kaupmannahöfn. Fundinn sótti einn Íslendingur, Birkir Már Birgisson, vallarstjóri hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Edwin Roald, golfvallahönnuður og viðurkenndur vottunaraðili fyrir GEO- sjálfbærnivottunina, þýddi ritið og staðfærði, en hann situr í stjórn STERF fyrir hönd GSÍ. Áður hafa GSÍ og Edwin unnið saman að þýðingu á upplýsingariti STERF um blandaða landnotkun á og við golfvelli, sem nefnist „Opin svæði á golfvöllum: Vannýtt auðlind“. Hefur það vakið nokkra athygli, ekki aðeins meðal golfklúbba heldur einnig hjá sveitastjórnarfólki. Umsjónarmenn golfvalla um land allt eru hvattir til að kynna sér ritið, sem og forsvarsmenn golfklúbba, stjórnarfólk og fleiri. Er það von Golfsambands Íslands að útgáfa og þýðing þessa rits geti orðið liður í að skerpa sýn umræddra aðila á golfvallaumhirðu og gert vinnu við golfvelli landsins markvissari. Rauðvingull á golfvöllum Golfsamband Íslands hefur þýtt handbók norræna grasvalla- og umhverfisrannsókna­ sjóðsins STERF um ræktun rauðvinguls á golfvöllum. Ritið ber heitið Rauðvingull á golfvöllum. 510 7900 Njóttu þess að spila golf og láttu okkur sjá um fasteignamálin þín. Hafðu samband og fáðu frítt verðmat. Við erum fagleg, persónuleg og skemmtileg. Kristján Þ. Hauksson Þórunn Gísladóttir Sölufulltrúi. Löggiltur fasteignasali. 696 1122 kristjan@fastlind.is Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsal- isýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. Fæst án lyfseðils Verkjastillandi og bólgueyðandi! Nú í enn STÆRRI pakka! Voltaren Gel 150g50% meira m ag n! Voltaren-3saman-A4 copy.pdf 1 01/02/15 15:39 118 GOLF.IS - Golf á Íslandi Rauðvingull á golfvöllum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.