Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 140

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 140
Þetta aðildarform (Pay and Play) hefur verið að ryðja sér til rúms erlendis og felst í heimild til að nota aðgangslykil fyrir fjölskyldumeðlimi og gesti. Hægt verður að velja 5, 10, 15 og 20 skipta aðgangslykil með aðgangi að forgjafarkerfi GSÍ. „Við viljum bregðast við óskum kylfinga um aukinn sveigjanleika. Þannig sköpum við vettvang fyrir þann stóra hóp sem spilar golf en er ekki skráður í hefðbundinn golfklúbb og þá sem hentar ekki að vera með hefðbundið aðildarform en vilja halda utan um forgjöf á golf.is. Við áformum að bjóða upp á mismunandi lykla sem henta þörfum hvers og eins s.s. starfsmanna golfklúbba, fyrir þá sem vilja spila fyrir hádegi eða bara um helgar. „Pay and Play“ aðgangslykillinn er liður í því og hefur náð vinsældum erlendis. Áfram verður samhliða boðið upp á fulla aðild með sambærilegum hætti og síðustu ár. „Pay and Play“ er nýr valmöguleiki sem við höfum trú á,“ segir Gunnar Páll. Brautarholt ætlar einnig að taka upp aðgangslykla fyrir golfhópa og fyrirtæki þar sem t.d. 20 manna golfhópur getur keypt aðgang fyrir hópinn í nokkur skipti og gert Brautarholt að vinavelli golfhópsins. Búið er að móta og sá í þrjár nýjar brautir á Brautarholtsvelli. Ein flöt er fullkláruð en sáð verður í tvær flatir í byrjun næsta vors. Áætlað er að hægt verði að leika á þessum brautum haustið 2016 og verður Brautarholtsvöllur þá 12 holur. Gunnar segir að langtímamarkmið Golf klúbbs Brautarholts sé að Brautarholtsvöllur verði fullgildur keppnisvöllur fyrir stórmót. „Á meðan við erum 9 holur þarf það að bíða. Við höfum verið að fikra okkur áfram hvað mótahaldið varðar og svo verður áfram. Sveitakeppni GSÍ í 5. deild karla verður haldin á Brautarholtsvelli í sumar“. Aukinn sveigjanleiki í nýju aðgangskerfi Brautarholtsvöllur á Kjalarnesi í Reykjavík var opnaður sem níu holu völlur sumarið 2012 en ýmsar framkvæmdir standa yfir á vellinum. Gunnar Páll Pálsson, sem er í forsvari fyrir Golfklúbb Brautarholts, segir að unnið sé að stækkun vallarins í tólf holur og einnig hefur verið ákveðið að taka upp nýjung í aðildarformi á árinu 2015. Í nýja „Pay and Play“ aðgangslyklakerfinu er boðið er upp á eftirtalda valmöguleika: 5 skipta aðgangslykill á kr. 22.000,- 10 skipta aðgangslykill á kr. 40.000,- 15 skipta aðgangslykill á kr. 56.000,- Ef óskað er eftir aðgangi að forgjafarkerfi GSÍ greiðast til viðbótar kr. 5.000,- fyrir hverja skráningu. Hægt er að uppfæra aðgangslykilinn þegar líða fer á tímabilið. Glæsileg Footjoy GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR í útilífi smáralind deild hefur opnaÐ Vandaður golffatnaður á karla, konur og börn 140 GOLF.IS - Golf á Íslandi Aukinn sveigjanleiki í nýju aðgangskerfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.