Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 10

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 10
Hún stóð fyrir framan skrif- borð læknisins, en þangað hafði hann kallað á hana. „Jocý, ég hefi óvæntar fréttir að flytja þér“, mælti hann allt í einu. „Þið Joy giftist aldrei. Hann fórst í seinustu árásarferð sinni á þann hátt, að flugvél hans rakst á þýzka sprengjuflugvél, og báðar sprungu í loft upp. Ég hefi hér skeyti frá herstjórn- inni, sem sannar þetta!“ Hann hélt á samanbrotnu skeyti, er hann rétti að henni. Henni fannst sem jörðin gengi í bylgjum undir fótum ser, er hún heyrði þessar ó- væntu fréttir af láti unnusta síns: „Joy! Elsku hjartkæri Joy minn, það getur ekki verið að þú sért dáinn!“ veinaði hún í sérri örvæntingu. Hún riðaði við og hefði fallið í gólfið ef læknirinn hefði ekki brugðið skjótt við og gripið hana. „Drekktu þetta, Jocý mín, það hressir þig. Og fyrirgefðu svo gömlum frænda þínum að hann skyldi færa þér þessi sorgartíðindi svona óundirbúið. Ég athugaði ekki að hann var þér svona kær, barnið mitt!“ Hann bar glas með víni að vör- um hennar, og hún flýtti sér að tæma það, til þess að falla ekki í öngvit. — Um leið og hún hafði teygað úr glasinu rann það upp fyrir henni að hún hafði séð tvö glös standa á borðinu, er hún kom inn. Annað var hálft en hitt fult. Var þetta með dauða Joy, að- eins kænleg gildra til þess að fá hana til að drekka vínið, sem eflaust var blandað eitri? — Þegar hún leit í augu fjárhalds- manns síns, er loguðu af djöful- lega sigrihrósandi grimmd, var hún ekki í neinum vafa lengur. Um leið og glasið féll úr hönd- um hennar og fór í þúsund mola á gólfið, hrópaði hún í sárri örvæntingu á Joy, unn- usta sinn. Svo hvarf allt í svarta móðu, og henni fannst hún sog- ast inn í hyldýpi! Hvar er ég? Allt umhverfis hana var bik- svart myrkrið. Hún kvaldist af sárum höfuðverk og áköfum sviða í hálsinum. Það sogaði óhugnanlega í henni, er hún reyndi að anda gegn um sam- anherpt kokið. Tungan var eins og spýtukubbur, er fyllti næst- um út í munninn og ætlaði að kæfa hana! — í fyrstunni gekk henni erfiðlega að muna það, sem skeð hafði, en smátt og smátt rifjaðist það upp fyrir henni. Hafði verið eitur í glas- inu? Ef svo var hafði það ekki nægt til þess að drepa hana, því 8 KJARNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.