Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 14

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 14
myndi taka trúanleg orð hans, þótt hann segði að unnusta hans, sem verið væri að kvik- setja, hefði sent sér hugskeyti, og beðið um hjálp! Nei, þeir myndu álíta hann geggjaðan, og áður en þeir gætu gengið úr skugga um að svo væri ekki, yrði búið að grafa Jocý lifandi. Nei, hann yrði blátt áfram nú þegar að strjúka í flugvélinni til London og freista þess að frelsa unnustu sína! Hann var hættur að hlusta á skipanir flugvallarstjórans um að lenda, eða að öðrum kosti yrði skotið á hann. — Hann var ekki færasti orustuflugmaður Breta fyrir ekki neitt, og hon- um tókst auðveldlega að stinga eltingarvélarnar af! Það var ægileg stund, er hann uppgötv- aði að flugvélin hans var orðin benzínlaus, svo hann varð að nauðlenda á akri nokkrum skammt frá London! — Þegar örvinglunin var að ná tökum á honum, eygði hann orustuvél- arnar, sem eltu hann í fjarska og þá kom honum ráð í hug. — Hann kveikti í heygalta til þess að draga athygli vélanna að sér, síðan faldi hann sig þar sem hann bjóst við að þær lentu. Allt gekk samkvæmt áætlun og meðan flugmennirnir voru að athuga vélina hans, stökk hann upp í eina af eltingarvélunum og flaug af stað. — Honum tókst nauðuglega að komast í nógu mikla hæð áður en hann féll í dásvefn. Og meðan flug- vélin hrapaði stjórnlaus í loft- inu átti sér stað einkennilegt samtal. Annar aðilinn var í lík- kistu á leið til kirkjugarðs, en hinn í hrapandi flugvél: Jocý: Þeir bera kistuna upp að gröfinni! Joy, ég finn að þeir láta hana síga! Presturinn læt- ur moldina falla á kistulokið, .... hann .... Joy: Ég sé allt, Jocý. — Guð minn góður, ég verð of seinn. Þeir hafa skotið hjólin undan flugvélinni, svo ég get hvergi lent .... Lögreglan bíður, til- búin að handtaka mig á flug- vellinum. Jocý: Það er úti um mig, Joy! Ég heyri hvernig moldin skelh ur á kistunni! Joy: Jocý! Svaraðu mér, Jocý, í guðanna bænum, hvað er að! Jocý: Loftgötin . . .! Ég kafna, þeir moka yfir loftgötin . . .! Þeir kviksetja mig! Sambandið rofnaði og hann hrökk upp, sveittur af angist. Honum tókst að rétta flugvél- ina, sem hafði til allrar ham- ingju verið í mikilli hæð, og átti því enn eftir nokkurn spöl til jarðar! Þegar hann flaug yfir kirkju- garðinn, sem verið var að kvik- 12 KJARNAR — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.