Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 18

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 18
Leynivopnið hennar Kamma fór í gegnum litla hliðið á limgirðingunni. Það var bezta leiðin til þess að losna við að henni yrði veitt athygli. Hún vildi ekki láta nokkurn mann sjá sig. Hún vildi vera ein. Það hafði verið horft á hana meðan jarðarförin fór fram. Allir sóknarmenn horfðu á hana brennandi augum, og munaði litlu að þeir brenndu göt á hana með hluttekningu sinni og forvitni. Kamma dró djúpt andann. Það var rólegt í garðinum. Bý- flugurnar sveimuðu milli blóm- anna. Fáninn hékk í bendu nið- ur með stönginni. Það var logn. Vegna þess breiddi fáninn ekki úr sér. Hann var kominn upp í topp. Sigvard hafði, vafalaust, séð fyrir því. Hann hlaut því að vera kominn heim. Kamma nam staðar við stór- an jasmínurunna og horfði á aðal bygginguna, sem böðuð var sólskini. íbúðarhúsið var tígu- legt, og fagrir grasblettir og blómabeð umhverfis það. „Þetta er mitt hús, minn garð- 16 KJARNAR — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.