Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 27

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 27
meltingarfærum sínum, þess girnilegri rétti bjó hún til. Hún kynnti sér það, hvaða kjötteg- undir og krydd væru óhollastar veikum maga. Hún las fjölda matreiðslubóka og mataræðis- rita í þessu skyni. Hún sauð mjólkurgraut handa manni sín- um, og bjó til rétti úr fiskfarsi. Þetta borðaði Kresten bölv- andi og ragnandi. En ætíð fann hann ilminn af gómsætum rétt- um, og sá þá oftast fyrir augum sér. Þessi matur var of kraft- mikill fyrir hann. En oftast sagði Kresten, er hann var að borða létta matinn: „Fjandinn hafi þetta. Komdu með dálítið af því, sem þú ert þarna með“. Kamma svaraði: „En Kresten, læknirinn hefir sagt-----“. „Ég veit vel hvað sá asni hef- ir sagt. En ég vil ekki borða það ómeti, er hann fyrirskipar“. Kamma vakti um nætur og las um magasjúkdóma. Hún kunni allt um það upp á sína tíu fingur, er Kresten var óhollt að neyta. Og hún bjó til óholla rétti handa honum, en afar gómsæta. „Fjandinn fjarri mér“, sagði Kresten stundum. „Þú býrð til svo skratti góðan mat, að ég get ekki neitað mér um að borða hann“. Og hann borðaði mat, sem var honum eitur. Fjórum sinnum fór hann í sjúkrahús vegna magaveiki. „Nú verðið þér að gæta yðar, er þér komið heim, Kresten Vestergárd“, sagði yfirlæknir- inn við Kresten. En hann varp öndinni og sagði: „Hvað er lífið án góðs matar?“ I átta löng ár hafði Kamma soðið, steikt og lagað mat handa Kresten. Hún lagði mikið að sér til þess að gera hina ljúffengu rétti eins óholla og henni var unnt. Réttirnir voru svo girni- legir, að Kresten át sér til ó- bóta af þeim. Hún fylgdi þó alltaf forskriftum læknisins og bjó til mat samkvæmt þeim. Var það hennar sök, að hinn „sterki“ Kresten unni góðum mat? Nei. Nei. Hann ætlaði að ærast af ílöngun, er hann fann ilminn af hinum gómsæta mat. Var það synd, að búa til góðan mat? Nei. Nei. Það var ekki hennar sök, að stórbóndinn Vestergárd át sig í hel. Hún hafði fundið hinn eina veikleika hans: græðgina í góðan mat. Örlögin hjálpuðu henni á þann hátt, að láta Kresten vera magaveikan. O, já. Hún myrti hann smám saman á átta löngum árum, með krydd- uðum ídýfum, óhollum kökum og fleiru. Nú lá vegurinn opinn fyrir hana og Sigvard. Hún hafði KJARNAR — Nr. 30 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.