Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 28

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 28
ekkert gert, sem hægt væri að refsa henni fyrir. Enginn getur refsað konu fyrir það, þótt mað- ur hennar drepi sig á miklum og góðum mat. Hún var talin heimsk. En það var hún ekki. Kamma speglaði sig. Hún vætti horn af vasaklútnum og néri augun. Grátin þurfti hún að virðast, sem merki þess, að hún syrgði mann sinn. Hún ætl- aði að þvo hendurnar. Það var ekki vanþörf á því, að hennar dómi. Það höfðu afar margir tekið í hönd hennar í samúðar- skyni, úti í kirkjugarðinum. Kamma nam staðar framan við eldhúsdyrnar. Agnete var ekki ein. Sigvard var einnig í eldhúsinu. En hve hún elskaði rödd hans, þótt framburðurinn væri skrítinn — hálf sænskur. Hvað var Sigvard að gera í eldhúsinu? Hún stirðnaði, er Sigvard mælti: „Nei, stelpa mín —• enga kossa hér. Það er of áhættu- samt. Víð hittumst á venjuleg- um tíma í gamla vagnportinu“. Þá sagði Agnete: „Bíða og bíða, læðast og vera í felum. Hvaða gagn er í því? Ég vil ekki bíða lengur. Þú leikur með mig“. „Nei, það geri ég ekki“, sagði Sigvard. „Ég elska þig og mun giftast þér einn góðan veður- dag. Ég hefi þúsund sinnum gefið þér skýringu. Vertu ekki heimsk. Við eigum ekki salt til að salta með eitt egg. Það er óþolandi. Við þurfum að eign- ast Vestergárd, ljúfan mín. Og Vestergárd er þess virði, að eft- ir honum sé beðið um sinn“. Agnete sagði: „Þú ert ekki með öllu viti. Þú leynir ein- hverju fyrir mér. Ég vil ekki bíða þar til þú verður ekkju- maður, að löngum tíma liðnum. Þú ætlar fyrst að giftast henni, og hún getur, ef til vill, lifað í fjörutíu ár enn“. „Nei. Þú þarft ekki að bíða í fjörutíu ár“. — Kamma átti erfitt um andardrátt, er hún heyrði þetta. „Biðin verður ekki mjög löng. Eitt ár, ef til vill, eða tvö eða þrjú. Er Vestergárd og ég ekki þess virði, að beðið sé eftir okk- ur ofurlítinn tíma?“ Agnete svaraði: „Jú, ef hægt er að reiða sig á þetta. En —“. „Ég verð ekkjumaður að fám árum liðnum“. Agnete hló og mælti; „Já, þú drepur hana. Áttu ekki við það? Svo lendirðu í fangelsi um sextán ára skeið“. „Nei, ég geri það ekki. Hún mun deyja af slysförum. Til- viljun, vina mín. Þannig, að engan verður hægt að draga fyrir lög og dóm í sambandi við lát hennar. Ef beðið er eftir Framh. á bls. 31. 26 KJARNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.