Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 47

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 47
álíka atvinnurekstri og Bill nú stundaði. Hví- skyldi ekki vera hægt að feta í fótspor sir John? En þess var langt að bíða að Bill yrði stórefnaður. Og hann var að verða óþolinmóður. Hann langaði til þess, að giftast Hel- en, svo fljótt og unrxt væri. En sir John var á öðru máli. Að minnsta kosti á meðan Bill framfleytti sér með hjálp „þessa hlægilega gamla baðkers“. Bill var ljóst, að það var vit í því, sem sir John sagði um þetta mál. En Bill vildi gjarnan láta sjá, hvaða árangur dugn- aður hans færði honum. Sir John hafði ekkert við það að athuga, að fá Bill fyrir tengdason, en hann talaði oft um það við unga manninn, að hætta við „Sumarblæinn“ og ganga in'n í firma tilvonandii tengdaföðursins. En það var verst, að Helen tók í sama strenginn og faðir hennar. En Bill lét ekki undan. Hann hugð- ist færa þeim heim sanninn um, að hann gæti spjarað sig án hjálpar. Þegar Bill kvaddi, horfði sir John á þau, Helen og unga skipstjórann á „baðkerinu“, og sagði: „Jæja, Bill. Hversvegna viljið þér ekki hætta við þetta vonlausa fyrirtæki og koma yf- ir til okkar?“ Hann var búinn að gleyma því, að hann strauk á sjóinn tólf ára gamall og virti alla framtaksemi hæfileika- manna. „Hvernig fer þetta?“ spurði sir John. „Það mun fara vel“, svaraði Bill kaldur og ákveðinn. „Ég mun sjá um það“. Sir John mælti: „Hve mörg ár búist þér við að það vari þar til þér eruð bjargálna? Ég býst við að unga fólkið vilji giftast áður en það er orðið átt- rætt. Að minnsta kosti veit ég' ,að Helen vill ekfei bíða svo lengi“. Bill þagði augnablik. Þá sagði hann: „Það væri í áttina, ef þér vilduð segja mér, hve mikils þér krefjist að ég eigi áður en ég fæ að eiga Helen. Krefjist þér þess, að mér sé fært að kaupa Cunard-White Star fé- lagið áður en við giftumst?11 Sir John brosti og sagði: „Þér fáið blessun mína, er þér hafið. safnað tíu þúsundum punda og lagt í banka“. Bill horfði hvössum augum á gamla manninn. Svo snéri hann baki við sir John og fór. „Sumarblærinn“ létti akker- um á miðnætti og tók stefnu niður ána. Er „baðkerið11 fór fram hjá skipalægi Northstar, sagði Charlie Whitaker, sem stóð við stýrið: „Indælt skip, KJARNAR — Nr. 30 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.