Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 48

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 48
skipstjóri. Mig langar til þess að sjá „Northstar“ úti á hafinu“. „Það færðu á morgun“, sagði Bill. „Hún fer sömu leið og við. Ég álít, að við getum veifað til hennar“. Charlie brosti. Honum var ljóst, að það var ákveðinn vasa- klútur, sem Bill vildi sjá í sjón- aukanum. „Sumarblærinn“ sigldi rólega út að hafinu. Hann fór fyrir oddan, og tók stefnu til suðurs. Morguninn eftir og fyrri hluta dagsins var veðrið ljóm- andi gott. En loftvogin féll. „Sumarblærinn“ sigldi fram hjá nokkrum skipum. Flest skipanna voru flutningaskip eða fiskiveiða. Er komið var undir kvöld sázt stórt skip koma á eftir „Sumarblænum”, og nálgaðist óðum, vegna þess að það var hraðskreiðara en skip Bills. Innan skamms gat Bill greint merki Hubbingtons á reykháfn- um. Hann hringdi í vélarrúmið og bað, að hraði skipsins yrði aukinn sem mest. Hann vildi sýna, hve hraðskreiður „Sumar- blærinn" væri. Er „Northstar“ náði „Sumar- blænum“, lét Bill blása vin- gjarnlega kveðju til stóra skips- ins. En fékk ekki svar. „North- star“ hélt leiðar sinnar með þögulli fyrirlitningu. 46 Um nóttina gerði hvassviðri, og um morguninn var veðrið all vont. „Sumarblærinn“ velt- ist harkalega á öldunum. En sólskin var og útsýn góð. Næstum of góð til þess að trúa sínum eigin augum, hugsaði Bill. Hann þurrkaði sjóngler sjón- aukans. Jú, þarna lá „North- star“. Reykurinn vall út úr reykháfnum, en hún færðist ekki úr stað. Bill hugsaði nokk- uð um þennan viðburð. Þá mundi hann skyndilega eftir því, að athugasemd var á sjó- kortinu. „Tomsbankinn“, eða hryggurinn öðru nafni. Þessi hryggur breytir oft lögun og stærð, og varað er við að fara mjög nærri honum. Hann horfði aftur í sjónaukann. Nei, það var ekki um að villast. „Northstar11 var strönduð.; Bill fór inn í stýrishúsið til þess að ráðfæra sig við Chimpy, er var elzti og reyndasti sjó- maður áhafnarinnar. „Hvaða asnar eru þetta?“ urraði Chimpy. „Sjá þeir ekki hvar þeir eru staddir?“ „Er hún föst?“ spurði Bill. „Eins og í límpotti11, svaraði Chimpy. „Og nú er fjara“. „Losnar hún með flóðinu?11 „Það er ekki gott að segja11, svaraði Chimpy og , horfði upp KJARNAR — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.