Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 56

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 56
í gegnum það, án þess að verða varir við einn einasta mann. Við urðum hugrakkari og gengum þarna um í tvær klst. og rannsökuðum hvert einasta tré og umhverfi þess. En fund- um ekkert. Að lokum urðu þeir allir þreyttir af að leita að varúlf- unum, er ekki voru til, og hættu rannsókninni fullir fyrirlitn- ingar. Þeir fólu mér og Bud að fást við þetta gagnslausa verk. Heitt loft yfir reykháf. Bud og ég vorum nú einir eftir við rannsóknina. Við tók- um jeppann og ókum hægt upp og Wiður eftir smástígum, er lágu fram og aftur um skóginn. Við mundum ef til vill geta fundið merki þess, að varúlf- arnir hefðu haft þarna bæki- stöð. Er við ókum eftir einum stígnum, í um það bil 500 yards fjarlægð frá greniskógarþykkn- inu, komum við auga á ljós- birtu, daufa, í skóginum. Þar stóð skúr, og lagði birtuna frá honum, að því er séð varð. Við stöðvuðum jeppann og skriðum niður að skógarjaðrin- um, mjög gætilega. Við aðgætt- um skúrinn stöðugt. Skyndilega sáum við sindur, eða beik yfir reykháfnum, eins og myndast af heitum loftstraumi. Það var einhver í skúrnum, eða hafði verið þar fyrir stuttu. Við skriðum stöðugt nær og nær skúrdyrunum, og höfðum skammbyssurnar í höndunum, og vonuðum að enginn kæmi auga á okkur í gegnum glugg- ann, sem snéri að okkur. Nú vorum við komnir að dyrunum og spörkuðum í hurðina. Hún opnaðist. Fimm undrandi menn í venjulegum fötum stóðu og störðu á okkur, er höfðum byss- urnar á lofti. Nú varð að leika á skúrbúa. Ég mælti kuldalegri og harðneskjulegri röddu: „Kreuger, hershöfðingi, kom- ið fram“. .«***»*■'■' " Við fengum varúlfa-hershöfð- ingjann í veiðitöskuna. Tveir karlmenn og þrjár kon- ur voru í skúrnum. Annar karl- maðurinn var hár, ungur ná- ungi, en hinn maður um fimm- tugt. Eldri maðurinn steig eitt spor fram, ósjálfrátt, áður hann fengi stjórn á sér. Við höfðum fengið varúlfa-hershöfðingjann í veiðitöskuna. Bud fór þegar, til þess að sækj^ liðstyrk. Okkur var Ijóst, að við vorum í miðju varúlfa- hreiðrinu, og vorum í óvissu um, hvernig þessu lyktaði. Ég 54 KJARNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.