Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 57

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 57
var kyrr og gætti fanganna. Mér var ljóst, að ekki var um nema eina aðferð að ræða, svo þeir réðust ekki á mig. Hún var sú, að tala og tala í sífellu, og halda áfram að beita brögðum. Eg ' sagði hershöfðingjanum greinilega frá því, á hvern hátt við hefðum umkringt varúlfa- hreiðrið og um allt, sem Joe Fingel hafði frætt okkur um, viðvíkjandi „varúlfabræðra- laginu“. Ég aðgætti vel fangana á meðan ég helti úr skálum þekkingar minnar yfir þá. Hann var eins og steingerfingur. Hershöfðinginn var klæddur bayerskri treyju og stuttbuxum eins og skógræktarfræðingar eru í. Andlit hans var stein- runnið, er hann horfði á mig. Yngri maðurinn var kryppling- ur og þótti mér það furðu gegna. Hann hafði hægri hönd og hægri fót í umbúðum. Ungu stúlkurnar, sem voru þrjár, höfðu lík áhrif á mig og um tígrisdýr væri að ræða. Þær voru rúmlega tvítugar, sterk- byggðar og hefðu mátt teljast fríðar, ef harka og heift hefði ekki gerspillt fríðleik þeirra. Hatrið glóði í augum kvenn- anna og afmyndaði andlitið, einkum umhverfis munninn. Þær stóðu allar og horfðu á mig á meðan ég talaði. Þær voru með upplyftar hendur. Að stundu liðinni, er blóðið hafði runnið frá örmunum, fór þreyt- an að hafa . áhrif á stúlkurnar. Ég vissi, að það hafði mikla þýðingu, hve óhræddur ég var við það, að vera einn með var- úlfunum. Ég sagði við stúlk- urnar: „Þið megið láta hand- leggina síga, og krossleggið armana framan á ykkur“. Þær litu snöggvast á hers- höfðingjann, en engin þeirra hreyfði armana. Ein þeirra spýtti, gröm og ergileg, á gólfið. Ég varð var við, að spenning- urinn óx. Þau störðu á mig. Ég hafði einungis skammbyssu í hendinni. Mér þótti sem Bud hefði verið fjarverandi margar klukkustundir. Ég var í þann veginn að missa stjórnina á föngunum. Hershöfðinginn og undirmenn hans. í þessari andrá kom Bud aft- ur. Hann hafði haft uppi á her- flokki, er var þarna í nánd, og komið með hermenn á einhverj- um ökutækjum, sem hendi voru næst. Þeir höfðu flýtt sér, sem mest þeir máttu. Ég sagði liðs- foringjanum, hvernig málum væri háttað, og við lögðum af stað til þess, að leita uppi það, KJARNAR — Nr. 30 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.