Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 58

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 58
sem eftir var af ósýnilegum varúlfum á þessum stað. Við vorum all vantrúaðir, er hershöfðinginn fylgdi okkur til þess staðar, er tvær herdeildir fótgönguliðs höfðu rannsakað gaumgæfilega, og við Bud tvær klukkustundir eftir burtför her- liðsins. Við slógum enn hring um svæðið, og skipuðum hershöfð- ingja varúlfanna að sýna okkur, hvar menn hans væru. I stað þess hrópaði hann: „Haupt- mann, Gebhardt, Hauptmann, Gebhardt“. Frá stað í grenndinni hljóm- aði svarið: „Já, herra hershöfð- ingi“. „Komdu, Gebhardt, kapt- einn“. í tíu feta fjarlægð skreið maður upp úr jörðunni milli lítilla grenitrjáa. Hinn merkilegi sjónleikur. Það var yfirliðsforingi, er upp úr jörðinni hafði komið. Er við leituðum á honum, fundum við fullkomna skrá yfir þá varúlfa, er töldust til þessa flokks. Yfirmenn flokksins voru sjö liðsforingjar. En óbreyttir var- úlfar þrjátíu og átta. Við kröfðumst þess, að allir þessir menn kæmu í ljós innan hálfrar klukkustundar. Yrðu þeir skotnir, er síðar kæmu. Fyrirskipunin var hrópuð upp og heyrðust um allt svæðið. Að nokkrum mínútum liðnum gat að líta einkennilegan sjón- leik. Upp úr jörðinni komu var- úlfarnir og sumir rétt upp hjá fótum hermannanna, er stóðu með riffla sína og voru ólundar- legir á svip. Þjóðverjar söfnuð- ust á litlum bletti og voru allt annað en glaðlegir. Þetta var spennandi augnablik. Okkur var ljóst, að við höfðum fyrir framan okkur æsta menn og illa viðureignar. En við vorum drýldnir og öruggir í fram- komu, og það minnkaði djörf- ung þeirra og væntanlegan mót- þróa. Að hálfri klukkustund liðinni voru allir varúlfarnir mættir, að undanskildum þeim, er unnu við útvarpið og voru í fjögurra mílna fjarlægð. Nokkr- ir hermenn voru sendir til þess að taka útvarpsmennina hönd- um. Við höfðum gengið yfir höfðum þeirra. Aðalstöð varúlfanna var öll neðanjarðar, og svo ótrúlega vel falin, að undrun sætti. Við höfðum gengið yfir neðanjarð- aríbúðum þeirra, án þess að hafa hugmynd um, að nokkur 56 KJARNAR — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.