Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 63
„Peter Linley fór úr réttarsalnum í dag sem frjáls maður“. Eva starði á fréttina í blaðinu, þar til augu hennar urðu vot. Bókstafirnir hoppuðu upp og niður. Að lokum settist hún og horfði höggdofa á Mellony, sem hélt áfram að lesa frásögnina. „Það var Júlíu að þakka, að endalokin urðu svo góð“, sagði hann, sigri hrósandi. Eva sagði: „Júlía. Já. Hvernig má það vera? Hún er dáin!“ Mellony svaraði: „Það var almennt álitið, og enginn rannsakaði það mál nánar. En Júlía sá blað eitt af tilvilj- un. Sú Júlía Smith, sem andaðist, er frænka hinnar réttu Júlíu, og hún hafði dvalið nokkrar vikur í Barlyfiéld, til þess að stunda frænku sína. Á meðan Júlía, barnfóstra Peters, dvaldi í Barlyfield, sá hr. Lane — ég á við hr. Linley hana. Júlía hafði svo ráðist til enskra hjóna í ír- landi. Það var því- tilviljun, að hún sá blað með frásögn um þetta mál. Henni var ljóst, að enginn annar en hún gat hjálpað hr. Peter. En svo kallar hún hr. Linley“. „Hvernig gat hún sannfært dómarana um hið sanna í málinu?“ spurði Eva. Hr. Linley hafði sagt fyrir réttinum, að hann hefði eitt sinn, er hann var lítill drengur, verið svo reiður við bróður sinn, að hann hefði viljað drepa hann. Hubert hafði þá verið búinn að gera eitthvað á hluta Peters. Kom til bar- daga milli drengjanna. Eva roðnaði. Hún mundi ummæli Peters um bróður sinn, sem hann lét falla um nóttina, er þau voru á gangi í trjágöngunum. Mellony hélt áfram frásögninni: í áflogunum eða bar- daganum, hafði Peter tekist að hrinda Hubert á borðrönd og særðist hann í hnakkanum. Á þeim bletti óx ekki hár — Nr. 30 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.