Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 66

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 66
Hið opinbera hefir tekið hann í sína umsjá. Vesalings drengurinn! Hann verður lengi að jafna sig eftir þetta áfall. Ég veit ekki, hve mikið hefir staðið í blöðunum um þetta mál. Lögreglan hefir ekki rannsakað það til hlítar. En það er fullsannað, að Hubert Lane lék tveim skjöldum,“ sagði Peter. Það varð stutt þögn. Þá hélt Peter áfram máli sínu með harðneskjulegri rödd: „Já, við vorum tvíburar. En mér virðist hann gæti eigi að síður verið ókunnur maður. Hann var eigingjarn, kaldlyndur, bíræfinn og samvizku- laus. Hann hafði góð verzlunarsambönd, og komst inn á menn í æðstu stöðum, allt upp í meðlimi ríkisstjórnar- innar. En samtímis því, eða jafnhliða, var hann háttsettur í „undirheimum“ Lundúnaborgar. Þess vegna lét hann líf- ið“. Það fór hryllingur um Peter. „Mér var ekki sleppt úr haldi fyrr en eftir að ég hafði farið með þjónum réttvís- innar og staðfest, að hinn myrti maður væri bróðir minn. Niðurlag í næsta hefti. BJÖRGllNAKLAUN Framh. af his. 48. „Getum við ekki samið um björgunarlaunin, skipstjóri? Hvað segið þér um 10.000 pund?“ Reed skipstjóri varð orðlaus. Hann gat ekki svarað fyrr en það var of seint. Er hann ætlaði að svara, kváðu við óskaplegar hrynur úr flautum „Northstar“. Þetta var kveðja frá stóra skip- inu, er nú setti á fulla ferð. Bill greip sjónaukann. Á stjórnpalli stóð Helen við hlið föðursins, og bæði veifuðu hrif- in til Bills. Hann hafði sjón- aukann fyrir augunum á meðan hann gat séð þau. Þá snéri hann sér að Chimpy, er stóð að baki honum og tuggði munntóbak, sem þögull áhorfandi. Bill mælti: „Chimpy. Áður en við leggjum af stað í næstu á- ætlunarferð, verð ég giftur maður“. „Hm“, sagði Chimpy. 64 KJARNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.