Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Page 9

Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Page 9
George Grosz: Teikningar úr „Sveyk" Piscators. „Hitler er ekki annað en fretur, ég get sagt það við þig afþví þú ert fullur. Hitler eigum við þeim að þakka sem færðu honum Tékkóslóvakíu á silfurbakka í Múnchen, á móti því að fá ,,frið fyrir tifstið", sem reyndist svo bara vera leift- urfriður. Stríðið er afturámóti orð/ð langt og fyrir ófáa fyrir lífstíð, svona skjátlast mönnum. “ „Á tímum eins og þessum verður maður að skríða. Það kemst uppí vana. “ „Kunniði þennan: Tékki er á gangi yfir Karlsbrú og heyrir hrópað á hjálp á þýsku neðan úr Moldá. Hann hallar sér bara yfir handriðið og kallar niður: „Hættu að æpa, þér hefði verið nær að læra sund en þýsku". “ ,, Þegar sprengurnar falla líður mönnum miklu skár ef það horfir á þá hundur einsog hann viidi segja: Er nauðsynlegt að láta svona?" „Mér hefur verið bent á að ég sé heppinn með nafn, að ég skuli heita Sveyk með ,,y", því ef ég skrifa það með einföldu er ég af þýskum uppruna og þá má kalla mig í herinn. “

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.