Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Blaðsíða 45

Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Blaðsíða 45
Framhaldið þekkja allir og vita að enn í dag eru Tékkar undirokaðir. Þeir lentu austanmegin við helmingaskiftin 1945 og eru þar með á áhrifasvæði Sovét- manna. Þeir eru því enn í hlutverki peðs, en ef til vill er nú munurinn sá að landið er það sem á skákmáli kallast „eitrað" peð, sem andstæðingurinn má ekki taka án þess allt fari í bál og brand. Þannig er því haldið fram að Banda- ríkjamenn hafi vitað það árið 1968, að Sovétmenn hyggðust gera innrás í land- ið, en Tékkóslóvakía var ekki þeirra megin á skákborðinu og kom þeim því ekki við. - Reyndar munu vesturveldin sömuleiðis hafa vitað um það fyrirfram að Hitler hyggðist taka Tékkóslóvakíu árið 1938, en peð er jú bara peð og þegar það er einu sinni komið í slæma stöðu á borðinu er ekki um annað að ræða en fórna því. Á.l.

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.