Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Qupperneq 10

Leikskrár Þjóðleikhússins - 10.02.1984, Qupperneq 10
BERTOLT BRECHT 1898. 10. febrúar fæddur í Augsburg Bertolt Eugen Friedrich Brecht. Faðir hans var Bertolt Friedrich Brecht (f. 1869) forstjóri pappírsverksmiðju, en móðir hans var Sophie Breziq Brecht (f. 1871). 1902. Yngri bróðir hans Walter fæðist. 1904-17. Skólanám i Augsburg. 1914. Fyrstu Ijóðin hans birtast í Augsburger Neuesten Nachric- hten. 1917. Byrjar að læra læknisfræði við háskólann í Munchen. 1918. Kallaður í herinn sem sjúkraliði. Semur fyrsta leikritið, Baal. 1919. Heldur námi áfram í Munchen og gerist jafnframt leiklistar- gagnrýnandi fyrir Der Volks- wille. Þátttakandi í bók- menntakabarett. Semur næsta leikrit, Trommeln in der Nacht (Trumbusláttur um nótt). 1920. Verður ,,Dramaturg“ við Kam- merspiele í Munchen. 1921. Gerir leikgerð eftir Gösta Berl- ings saga, eftir Selmu Lagerlöf. Semur flest Ijóðin í Ijóðasafninu Hauspostille. Semur nokkra einþáttunga fyrir gamanleikar- ann Karl Valentin. 1922. Trommeln in der Nacht frumsýnt í Munchen. Kvænist leikkonunni Marianne Zoff. Trommeln in der Nacht sýnt í Berlín. Kynnist Helene Weigel. Hlýtur Kleist-bókmenntaverð- launin. 1923. Dóttirin Hanne Marianne fæðist. Im Dickicht der Stádte (Myrkviðir stórborganna) frum- sýnt í Munchen. Baal frumsýnt í Leipzig. Bjórkjallarauppreisn Hitlers í Munchen. 1924. Leben Eduard des Zweiten (Edward II.), samið upp úr leikriti Marlowes, frumsýnt í Múnchen í leikstjórn Brechts. Flyst til Berlínar. Verður „dramaturg" ásamt Carl Zuc- kmeyer hjá Max Reinhardt við Deutches Theater. Sonurinn Stefan fæðist. Brecht starfar sem leikstjóri og semur mikið af Ijóðum og sögum. 1926. Mann ist Mann (Maður er maður) frumsýnt f Darmstadt. 1927. Hauspostille gefin út. Brecht skilur við Marianne Zoff. Fyrsta samstarf með Kurt Weill: Das Kleine Mahogonny (Litla Ma- hogonny). Undirbýr leikgerð ásamt öðrum af ,,Sveyk“ fyrir Erwin Piscator. 1928. ,,Sveyk“ Piscators frumsýndur. Túskildingsóperan frumsýnd í Berlin. Kvænist leikkonunni He- lene Weigel. Hlýtur fyrstu verð- laun í smásagnasamkeppni fyr- ir Der Bestie. 1929. Frumsýning á Baden-Baden hátíðinni á Der Flug der Lind- berghs (Flug Lindberghs) og Das Badener Lehrstuck vom Einverstándnis við tónlist eftir Hindemith. Hátíðargestir hneykslast yfir báðum þessum verkum. Semur nokkur smá- leikrit. Semur söngleikinn Happy End undir dulnefni og hann er frumsýndur, en kolfell- ur.

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.