Fróðskaparrit - 01.01.1976, Page 52
60
Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist?
BR II 7-8
BR II 9
BR II 10
BR II 11
BR II 13,17
BR II 14,18
BR II 19-21
BR II 22
BT 42
varð honum litið á hægri hliS ser og heyrSi og
sá mikla skemmtan í garSi foSur síns, J>ví J)á
gerSi keisarinn brúSlaup sitt til móSur hans. Bev-
ers undraSi, hvaS gleSi ]oar mundi vera, og tók
klumbu sína og gekk heim í garS foSur síns og
talaSi til portarans: »Eg biS f>ig, aS J)ú látir mig
inn, |)ví aS eg á skyldugt orindi viS keisarann.«
Portarinn svarar honum reiSuglega: »Gakk brott,
vondur pútuson, ribbaldi og illmenni.«
Bevers svarar: »Svo hjálpi mer guS, aS eg em pútu-
son, sem fm segir, sem eg undirstend, og J>aS segir
})ú satt. En f>a5 lýgur J>ú, er f>ú sagSir mig ribbalda
eSa illmenni, og ]>ess skalt J)ú nú vís verSa, hvort
svo er sem J>ú sagSir,« — og reiSir nú upp kylfu
sína sem vaxinn maSur, en eigi sem barn, og sló í
hofuS portaranum, svo aS heilinn lá á jorSu.
SíSan gekk hann inn í hollina fyrir keisarann og
talar viS hann djarflega á f>essa leiS, svo aS allir
heyrSu: »Herra konungur,« segir hann, »hver gaf
})er orlof til aS hálsfanga })essa frú, er }>ar situr hjá
f)er? Pess vil eg eigi synja, aS hún se mín móSir.
Og sakir }>ess, aS }>ú vildir eigi mig aS spyrja ne
orlofs biSja, }>á skalt }>ú hennar elsku dýrt kaupa.
Eg veit gerla, aS }>ú drapst minn foSur fyrir ongva
sok, og }>ví biS eg }>ig fyrir guSs sakir, aS }>ú gefir
mer aftur jarSir mínar og foSurleifS.«
Pá svarar keisarinn: »Pegi, fól og skiptingur, }>ví
aS }>ú veizt eigi, hvaS }>ú segir.«
Sem Bevers heyrSi }>etta, reiddist hann mjog og
færSi upp klumbu sína og sló keisarann }>rjú hogg í
hofuSiS og veitti honum mikiS sár í hvert sinn og
sór viS hinn helga anda, aS }>a8 skyldi honum til
dauSa ganga, er hann vildi ræna hann sinni foSur-
leifS.
Sem móSir Bevers sá }>etta, }>á æpti hún hárri
roddu og mælti, aS taka skyldi sveininn. Og }>eir