Fróðskaparrit - 01.01.1976, Síða 52

Fróðskaparrit - 01.01.1976, Síða 52
60 Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist? BR II 7-8 BR II 9 BR II 10 BR II 11 BR II 13,17 BR II 14,18 BR II 19-21 BR II 22 BT 42 varð honum litið á hægri hliS ser og heyrSi og sá mikla skemmtan í garSi foSur síns, J>ví J)á gerSi keisarinn brúSlaup sitt til móSur hans. Bev- ers undraSi, hvaS gleSi ]oar mundi vera, og tók klumbu sína og gekk heim í garS foSur síns og talaSi til portarans: »Eg biS f>ig, aS J)ú látir mig inn, |)ví aS eg á skyldugt orindi viS keisarann.« Portarinn svarar honum reiSuglega: »Gakk brott, vondur pútuson, ribbaldi og illmenni.« Bevers svarar: »Svo hjálpi mer guS, aS eg em pútu- son, sem fm segir, sem eg undirstend, og J>aS segir })ú satt. En f>a5 lýgur J>ú, er f>ú sagSir mig ribbalda eSa illmenni, og ]>ess skalt J)ú nú vís verSa, hvort svo er sem J>ú sagSir,« — og reiSir nú upp kylfu sína sem vaxinn maSur, en eigi sem barn, og sló í hofuS portaranum, svo aS heilinn lá á jorSu. SíSan gekk hann inn í hollina fyrir keisarann og talar viS hann djarflega á f>essa leiS, svo aS allir heyrSu: »Herra konungur,« segir hann, »hver gaf })er orlof til aS hálsfanga })essa frú, er }>ar situr hjá f)er? Pess vil eg eigi synja, aS hún se mín móSir. Og sakir }>ess, aS }>ú vildir eigi mig aS spyrja ne orlofs biSja, }>á skalt }>ú hennar elsku dýrt kaupa. Eg veit gerla, aS }>ú drapst minn foSur fyrir ongva sok, og }>ví biS eg }>ig fyrir guSs sakir, aS }>ú gefir mer aftur jarSir mínar og foSurleifS.« Pá svarar keisarinn: »Pegi, fól og skiptingur, }>ví aS }>ú veizt eigi, hvaS }>ú segir.« Sem Bevers heyrSi }>etta, reiddist hann mjog og færSi upp klumbu sína og sló keisarann }>rjú hogg í hofuSiS og veitti honum mikiS sár í hvert sinn og sór viS hinn helga anda, aS }>a8 skyldi honum til dauSa ganga, er hann vildi ræna hann sinni foSur- leifS. Sem móSir Bevers sá }>etta, }>á æpti hún hárri roddu og mælti, aS taka skyldi sveininn. Og }>eir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Fróðskaparrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróðskaparrit
https://timarit.is/publication/15

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.