Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 3

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 3
Breytiþróunar-lögmálib. 147 flmta tamda nautið (Bos taurus), sem allir þekkja; og enn eru fleiri kyn af ugsa-ættinn, þótt eigi þurfi hór að nefna i þessu sambandi. Sérhverju af þessum kynjum er skift í fleiri eða færri tegundir. — Kýr sú er ég nefndi að verið hefði á dýragarðinum í Lundúnum, var svo ættuð, að faðir hennar var amerískur vísundur, en móð- irin var kynblendingur, undan zebú og gaial. Hér höfðu því ekki að eins ólíkar tegundir, heldur ólík kyn ækslað kyn sitt saman. Og kýr þessi er frjósöm og ækslaði kyn sitt við amerískum vísundi; en það var undarlegast, að afkvæmi hennar, sem var kvíga, líktist meira algengri kú, eins og þær eru tíðastar á Englandi, heldur en' nokkrum af forfeðrum sínum eða formæðrum.1 Hefði nú þessi sama kýr átt líka bolakálf, þá hefði hann og kvígan getað ækslað kyn sitt, og svo afkvæmi þeirra sín á meðal úr því, og er þá varla að efa, að þar hefði verið mynd- uð ný tegund. En því sem ásetnings-aðgerðir manna geta tii vegar kornið á stuttum tíma, því sama getur sannailega kjör eða val náttúrunnar valdið á löngum tíma. Sjálflr þeir inir miklu náttúrufræðingar, sem eru höf undar skiftingarkerfa, sem þeir hafa slcift náttúruhlutunum niður eftir, svo sem Linné, Cuvier og Jussieu, — sjálfir þessir menn, sem fastast hóldu því fram, að tegundirnar væru óbreytilegar (gætu að eins framleitt afbrigði, en ekki nýjar tegundir) —, jafnvel þeir höfðu þó ósjálfrátt hug- boð um, að þetta væri þó ekki alt óyggjandi. Linnó skifti jurtaríkinu í flokka, og var sú skifting hans lítt að eðli gerð; en svo skifti hann flokkunum í ættir, ættunum i kyn, kynjunum í tegundir. Og nýjari náttúrufræðingar hafa skift bæði jurtum og dýrum í hópa, raðir, ættir, kyn og tegundir, alt eftir líkindum lílcamsbyggingar. En þessi 1) Modern Science, l.c.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.