Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 5

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 5
Breytiþróunar-lögmálið. 149 ásáttir um, hvað sé tegundir og hvað sé ekki tegundir af þeim jurtum, sem henni til heyra. Af hverju kemur það nú, að þessar tegundir eru hreytilegri en aðrar ? Það kemur af baráttunni fyrir tilverunni, baráttunni fyrir lífinu (struggle for life). Því að þessi barátta, sem séra Malthus heflr sýnt fram á að á sér stað hja mann- kyninu, hún á sér engu síður stað hjá dýrunum og jurtunum. Jarðhnöttur vor er þó, þegar til alls kemur, tak- markað svæði; hann getur hvorki fætt né rúmað nema tiltekna tölu af lifandi verum (dýrum og jurtum). Þessi tiltekna tala getur vei'ið há; það getur verið mesti ara- grúi; en takmarkalausan fjölda getur takmarkað svæði (eins og jörðin er) ekki fætt né rúmað. Nú er svo, að ávalt fæðast fleiri einstaklingar, heldur en deyja, ef ytri líísskilyrði hindra eigi útbreiðslu þeirra. Það má því ganga að því vísu, að æva-langt sé síðan að full var orðin tala þeirra einstaklinga, sem þrifist gátu á jörðunni, eins og á stóð í hvert sínn. En sífelt fæðast þó miklu fleiri en lifað geta, og er það því auðsætt, að nokkrir, eða, réttara sagt, fjölmargir einstaklingar, hljóta að láta líflð fyrir örlög fram. Og hverjir eru þeir? „Alt, sem lifir, lífa girnir; líflð heli móti spyrnir," segir Kristján Jónsson. Og það er dagsanna. Öllum einstaklingum er meðfædd hvötin til að lifa, að reyna að bjarga lífinu, sporna við dauðanum. Aliir vilja lifa, en allir geta ekki lifað. Því verður baráttan fyrir líflnu, fyrir viðurværinu. Það er nú auðsætt, að það verður að ganga eins í þessari baráttu, eins og gengur í sérhverju öðru stríði; þeir sem bezt eru útbúnir, hafa bezt vopn og eru sterk- astír . — þeir sigra; þeir halda vígvellinum (tilverunni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.