Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 7

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 7
Breytiþróunar-lögmálið. 151 sig mörg hver; en ég skal taka til dæmis eitt ið stærsta: Þingvallavatn. Silungurinn í því gengur aldrei til sjóar; því varnar fossinn mikli í Soginu. Sórhver kvennsilung- ungur í vatninu leggur hrognum, og leggur hver kvenn- fiskur mörgum hundruðum þúsunda af hrognum í hvert sinn, sem hún hrygnir. Ef alt þetta lifði og næði fullorðins- aldri og ásköpuðum eiliárum, þá yiði f’ingvallavatn á fám árum barmafult af silungi. Ef vér nú hugsum eftir sjónum og öllum fiskinum í honum, og minnumst þess, að kvennfiskar margra flskitegunda leggja milíónum hrogna hver árlega, þá er auðsætt, að þótt sjórinn só stór, þá þyrfti ekki svo ýkja- mörg ár til að fylla hann allan af flski. Eða tökum til dæmis tóbaks-jurtina. Hver þeirra ber árlega margar þúsundir frækorna. Ef hvert frækorn lifði og sprytti upp af því ný jurt næsta ár, þá mundi fræið af landi eins tóbaksbónda, sem hefir þúsund ekrur undir tóbaksrækt, vera nægt til að þekja næsta, ár margar miliónir ekra, og héldi svo áfram ár frá ári, þyrfti ekki nema örfá ár til að þekja alt yrkilegt land á hnettinum með tóbaksjurtum. f’á gæti ekkert annað þróast á jörð- unni en tóbak. En það eru til fleiri jurtir en tóbaks jurtin, sem bera ámóta mörg frækorn árlega. Þannig á ið sarna sér stað bæði í dýraríkinu og jurtaríkinu. Fæst af þvi sem fæðist, getur lifað og þroskast. Það^em veik- ast er, verður að deyja út. Fyrir það að veifcari ein- staklingarnir deyja, geta hinir, sem sterkari eru, iifað. Þannig er „eins dauði annars brauð“ í allri tilverunni. Eins og áður hefir verið á vikið, þá hafa öll afkvæmi tilhneiging til að breytast að einhverju og verða í nokkru frábrugðin foreldrum sínum. Nú fæðist einstaklingur, sem hefir einhver þau einkenni, sem koma honum vel í bar- áttunni fyrir tilverunni, og hjálpa þau honum svo í henni, áð hann lifir og þroskast; en systkin hans, sem skorti t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.