Nýja öldin - 01.12.1899, Page 10

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 10
154 Nýja Öldin. Það má nærri geta, að þessi barátta um makann leiði, engu síður en baráttan fyrir fæðunni, til kynvals og með tímanum til breytingar á tegundunum. Og hér koma líka samfara-breytingar til gieina og auka á frá- brigðin. Yið báðar þessar tegundir tilveru-baráttunnar, eða við lífsbaráttuna yflr höfuð, geta orðið stórkostlegar breyt- ingar á sköpulagi og eðii einstaklinganna, hvort heldur þeir eru alveg afskiftalausir af mannanna hálfu (náttiir- legt kynval), eða þeir eru undir áhrífum og valdi mann- anna (kynbætur, ásetnings-kynval). Hitt er auðvitað, að breytingar þær, sem verða fyrir náttúrlegt kynval, þurfa margfalt lengri tíma; því að það er alt undir svo kallaðri „tilviljun" komið, og þar geta komið svo mörg atvik að til að tefja. En kynbætur þær, sem mennirnir fram Jeiða, hvort heldur á dýrum eða jurtum, geta gengið miklu hraðara, því að þar hjálpai maðurinn til að burt rýma öllum þeim atvikum eða áhrif- um, sem hindra mundu breyting þá, sem eftir eróskað; hann hjálpar líka ti) að efla öll þau skilyrði, sem bein- linis hjálpa breytingunni eða styðja hana. Þessi tilverubarátta er annars mjðg flókin; þar er svo margt, sem til greina kernur og áhrif hefir, og einatt er fæst af því oss kunnugt. Það má vel nefna hér eitt eða tvö atriði (eftir Darwin) sem dæmi. í Suður-Ameriku eru stórar sléttur og þar eru stórar hjarðir af viltum nautum og vilturn hestum; eru þetta niðjar þeirra dýra, sem Spánverjar fluttu til landsins. Þó eru engin villinaut né villihestar á sléttunum í Para- guay, og stafar það af iítilli, en hættulegrl, ílugn, sem sem þar er algeng. Þessi fluga leggur eggjum sínunr í naflann á kálfum og folöldum nýfæddum, og deyja kálf- arnir og folöidin af því. Því geta hestar og nautgripir ekki útbreiðst þar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.