Nýja öldin - 01.12.1899, Side 13

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 13
Breytiþróunar-lögmálið. • 157 Svona hangir hvað af öðru í allri náttúrunni. Svona hefir hvert dýrið áhrif á annað, dýrin áhrif á jurtirnar og jurtirnar á dýrin. Það er því engan veginn auðvelt að skilja til hlítar í þessu sámba.ndi öllu, svo flókið sem það er. En það.,er auðsætt, að breytingar þær, sem á þennan hitt verða í náttúrunni án tilverknaðar mann- anna, hljóta að taka miklu lengri tíma, heldur en þær, sein af manna völdum vei ða. Og þá má nærri geta, að óumræðilega langur tími hefir orðið að ganga til allra þeirra breytinga, sem hljóta að hafa orðið á öliuin lif- andi veruni á jörðunni, ef þær eru. allar komnar af fárn einum frumtegundum, mjög svo ófullkomnum, eins og Darwin kennir. En þessi óumræðilega langi tími þarf nú engum vand- kvæðum að valda. Ið gamla tímatal, sem bygt var á bibliunni og telur heiminn svo sem 6000 ára gamlan, er nú orðið einn af þeim forngripum, sem mannleg þekk- ing hefir kastað í rusiakistu menningar-sögunnar. Að það se vitleysan einber, það vita nú allir og játa, jafnvel guðfræðingar. Siðan skoðanir Lyell’s ruddu sér alrnent til rúms, kemur nú öllum, bæði stjarnfræðingum, jarð- fræðinguin og öðrum, saman um, að jarðhnöttur vor sé svo ómæiilega gamali, að vart verði tölum talið, og að það séu milíónir ára síðan fyrst urðu til lifandi verur á jörðunni. Á þessum milíónum ára hafa sífelt komið fram og þróast nýjar breytingar, og hefir því valdið baráttan fyrir tilverunni. Af inum fáu frumlegu tegundum lifandi vera hafa fyrst myndast afbrigði; með löngum tíma hafa þau orðið að nýjum tegundum; svo hafa inyndast ný kyn, nýjar ættir, nýir flokkar. stráð er í holur músanna. Músatýfus-baktei'íur eru uú orðnar verzluuarvara og hafa oft geiist vel til að eyða vallmúsum..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.