Nýja öldin - 01.12.1899, Side 15

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 15
Breytiþróunar-logmálið. 159 raætti nefna það líffæra-leifar. En hitt er nú það nafn, sem náttúrufræðingar tíðka. Það er sárfágætt nú, að nokkur maður geti hreyft eyrun á sér („lagt kollhúfurnar"). En sérhver maður hefir þó alveg samkynja hreyflvöðva, til að hreyfa eyrun, eins og t. d. hestarnir hafa. Vér mennirnir höfum um langan aldur ekki þurft á þessum vöðvum að haida, og þvi er nú svo komið að þeir þroskast lítt á mönnum og ei'u orðnir magnlausir á flestöllum. Með tímanum hverfa þeir án efa alveg. Ormgangurinn eða ormholan (processus vermiformis), sem er ekki annað en mjótt áframhald af botnlanganum i manninum, er einn siíkur liffærisvísir; af honum höf- um vér ekki allra-minsta gagn, en oft ógagn og ekki allsjaldan líftjón. Þessir líffæra-vísar vóru áður allsendis óskiljanlegir, rétt eins og þetta væru dutlungar úr náttúrunni eða skaparanum. En samkvæmt breytiþróunar-kenning Dar- wins eru þeir auðskildir. Pað liggur í.augum uppi, að þetta eru líft'æri, sem dýrið einhvern tíma heflr þurft á að halda, en eru nú orðin gagnslaus eftir að dýrtegundin heflr breytst, og eru nú farin að missa vögst og þrótt. Annars væri það næsta kynlegt, að hugsa sér vængjaðan fugl, sem ekki getur flogið. Þó þekkjum vér allir hænsir., sem svona eru á sig komin; einnig strútsfuglinn, og ýms- ar aðrar fugltegundir. Og til hvers eru fætur, sem ekki er gengið á, eða augu sem ekki verður séð með? Þó hafa hvalir og höggormar afturfætur, sem alveg eru faldir inni í holdinu, vagsa aldrei út; og sumar tegundir af eðlum (salamandrar) og moldvörpum hafa augu, en eru þó steinblind. Þá má hér til teija halann eða rófuna, sem öll hrygg- dýr hafa. Mönnum mun þykja skrítið, að ég segi þetta, þar sem maðurinn heyrir til hryggdýrunum. En allir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.