Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 16

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 16
160 Nýja Öldin. menn bafa hala. Yitaskuld sést hann á fæstum mönn- um (þó á ekki svo fáum), en hann er til fyrir því. Hali eða rófa er ekki annað en framienging af hryggnum. Á sumum dýrum er halinn langnr, sumum stuttur; á sumum snoðinn, á öðrum loðinn. Það er undir því komið, til hvers dýrin nota hann. Dýr með loðnum hala lemja t.-d. oft burt með honum bitflugur af skrokk séríheitu loftslagi (hestar gera það við mývarg). Sumum dýrum er halinn í handar stað, sem gripfæri, t. d. sumum öp- um, sem ala mjög aidur sinn í trjám.1 Sum dýr hafa breytt svo lifnaðarháttum, að halinn er orðinn þeim ó- þarfur; heflr. hann þá tekið að minnka og þverra; að lok- um verður hann svo smár, að hann vegs ekki út úr holdinu, heldur hylst í þvi. Þetta á sér stað hjá ýmsum apategundum og á nálega öllum mönnum. Hrygg- urinn er aðal-máttarstoð hryggdýra; við hann eru fest ýmis önnur bein skrokksins (t. d. rifin). í manns-skrokkn- um rayndast hryggurinn af 33 liðum: 7 hálsliðum, 12 bakhryggjar-liðum eða brjóst-liðum, 5 mjóhryggs-liðum, 5 mjaðmar-liðum og 4 smáurn og ófullkomnum rófu-liðum. En þessir rófuliðir liggja fólgnir inni i holdinu, undir húðinni, á flestum mönnum. Ef vér skoðum beinagrind af manni, getum vér séð og talið halaliðina. En á ein- stöku mönnum vex rófan út og' verður sýnileg, getur enda orðið l1/^—2x/2 þumi. á lengd eða jafnvei meira. Fyrir nokkrum árum var ritgerð unr þetta efni (menn með sýnilega rófu) í Popular Science Monthly, er inn nafnkunni vísindamaður prófessor Youmarrs er ritstjóri að, og er eitt ið áreiðanlegasta og mest virta tímarit í sinni röð. Par vóru margar myndir af manns-rófum og mönnum nreð rófur, allar teknar eftir ijósmyndum, er teknar höfðu 1 A fuglunum er halinn settur löngum fjöðrum; er það nefnt stél, og stýra fuglarnir fluginu með því. A fiskum er hal- inn nefndur sporður og er þeim sundfæri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.