Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 20

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 20
164 Nýja Öldin. að gereyða því og reyna á ný, svo að skár takist, og að þetta gangi svona aftur og aftur niti ómælilegar aldir,— helduren hitt, að hugsa sér skaparann svo hagan, að hann hafi skapað fáar frumagnir, sem beri í sér kjarna alls lífs og geti sífelt tekið þroska og breytingum og þróast til sífelt meiri fullkomnunar. Agazzis kannast líka við það sem fósturfræðin (em- bryology) sýnir oss, að mannsfóstrið tekur breytiþróun í móðurlífi. Á allra-fyrsta tímabili meðgöngutímans er t. d. mannsfóstrið í móðurlífi vart eða alls ekki þekkjanlegt frá fóstri óæðri dýra, síðar líkist það fóstrum hinna og þessara dýra. 4- 6 vikna gamalt manns-fóstur er t. d. nauðalíkt hundsfóstri. Um eit.t skeið manns-fóstursins í móðurlífi er kroppurinn alloðinn; en svo fafia hárin af. Um eitt skeið hefir mannsfóstrið langan hala, eins langan í hlutfalii við kroppinn eins og lengsta apa-hala; svo fellur þessi skrautlimur af, nema. hvað eftir verða 4 rófu- liðirnir efstu, sem hyljast þó undir hiíðinni. Snemma á ævi manns-fóstursins hefir það tálknaboga; síðar fær það lungu, en tálknin breytast í kjálka. Afiar þessar breyt- ingar taldi Agazzis að eins vott um sköpunarfyiirætlun drottins! Darwin taldi hitt sannlegia, að úr myridbreyt- ingum fóstursins mætti lesa uppruna og æfisögu tegund- arinnar. Má vera ég fái tóm til þess að víkja að þessu efni aftur, annaðhvort síðar í ritgerð þessari eða þá í sérstakri grein. Það má nærri geta, að allir óvinir Darwin’s kenn- ingar fögnuðu mjög þessari bók‘Agazzis. Bókin var geypi-dýr, en flaug þó út og fékk í svip ámóta útbreiðslu eins og bók Darwin’s „um uppruna tegundanna. “ Hér var fram komin alvarleg tiiraun til að rökstyðja á vís- indalegan hátt þróunarfræði og sköpunarfræði, er stæði í fuilu samræmi við gömlu gyðinga-þjóðsöguna um sköpun á 6 „dögum“; en við „daga“ skildu menn þá óákveðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.