Nýja öldin - 01.12.1899, Side 22

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 22
166 Nýja Öldin. ýmsir, og svo er Nageli í Miincben á Þjóðverjalándi, og fylgja honum nokkrir merkir grasfræðingar þýzkir. Nageli aðhyilist breytiþróunarkenninguna, en hefli- aðrar hug- myndir um orsakirnar. Sá maður, sera mest heflr gert. til þess að koma kenning Darwin’s inn i meðvitund aimennings með snildar- legri og aiþýðlegri framsetning, er Ernst Hackel, prófessor í dýrafi'æði við háskólann i Jena. Harm heflr auk þess að vitni Darwin’s sjálfs og annara merkustu náttúru- fræðinga aukið og rökstutt kenning Darwin’s. 1886 gaf hann út Oenerelle Morphologie („Almenna sköpulagsfræði") og fylgdi þar stranglega kenningu Dar win’s. Og þrem árum síðar (1869) gaf hann út sína frægustu bók Naturliche Schöpfungsgeschichte („Sköpunar- saga náttúrunnar"); það er vísindaleg breytiþróunarfræði. Þar gefur hann ljóst yflrlit yfir alla breytiþróunarfi'æðina eins og hún hafði myndast smátt og smátt frá öndverðu og alt þar til Darwin kom fram og iagði smiðshöggið á. Svo rekur hann sig gegn um a)t dýrarikið og jurtaríkið, sýnir oss. hvernig véi' getum borið saman alt, sem vér þekkjum frá steingjörvingum og öðrura þessleiðis fornleifum, við alt, sem vér þekkjum af tegundum dýra og jurta, sem nú lifa, og dregið af þessu ályktanir um breytiþróun tegund- anna á inu langa skeiði liðinna alda. Einkum rakti hann snilda.rlega samanburðinn milli steingerðra dýra (dýra-steingervinga) og þróun núlifa.ndi dýra meðan þau eru fóstur í móðurlífi. Hackel var fyrsti maðurinn, sem sýndi fram á, hvernig vér í þróunarstigum fóstursins gætum lesið þróunarsögu tegundarinnar. Við þessa bók Háckels tók breytiþróunarfræðin stórt framfaraskref. Auk .innar mikilsverðu kenningar um þýðing fósturþróunarinnar, flutti þessi bók aðra nýstár- lega kenning. Háckel tekur hér manninn með hinum dýrunum; sýnir, að hann sé sömu ættar og þau og sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.