Nýja öldin - 01.12.1899, Side 25

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 25
Breytiþróunar-lögmálið. 169 mikils vert, er enn ein ný sönnun þess, að það er aidrei vinnandi verk að „endurbæta“ sannleikann. Önnur bók Darwins var nú útkomin: Animals and Plants nnder Domestication („Dýr og jurir í mannarækt"). í henni vóru margir þýðingarmiklir viðaukar til fyllingar og styrkingar bókinni „Um uppruna tegundanna“. En svo kom enn ein bókin 1872, en hún var annað höfuð- rit hans. Hún hét: i, Um ætt og uppruna mannsins“. (On the Descent of Man), og hafði hún legið i mörg ár í handriti hjá höfundinum áður en hann gaf hana út, alveg eins og bókin um uppruna tegundanna. í þessari bók rekur hann lengra skoðanir þær, sem fram vóru sett.ar í fyrstu bókinni, um uppruna tegundanna, því að nú tekur hann manninn fyrir og sýnir fram á, að enginn náttúrufræðingur geti litið á manninn svo sem standandi utan við dýra-ríkið, því að maðurinn só dýr af fylking hi-yggdýra, flokki spendýra. Þá sýnir hann fram á, að maðurinn sé háður sama lögmáli sem önnur dýr (og jurtir), breytiþróunar-lögmál- inu, og hljóti að hafa breytiþróast úr ófullkomnari mynd- um þar til er hann heflr náð því stigi, sem nú er hann á, eða öllu heldur þeim stigum, því að mannþjóðirnar eru allmislangt ástígs komnar bæði að sálar og likams þroska. Til þessa benda ijóslega meðal annars líff'æra-vísar þeir eða líffæraleifar, sem áður hefir verið á vikið og þró- unarmyndir fóstursins í móður-lífl. — Maðurinn er og ákaflega iíkur inum öðrum æðri dýrum í öllu líkams- sköpulagi; hann heflr ekki nokkurt eitt líffæii, sem þau hafa ekki Hka. Yér höfum öil in sömu lífsskilyrði sem in önnur æðri dýr, æl^slurq kyn vort á sama hátt, erum sömu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.