Nýja öldin - 01.12.1899, Side 26

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 26
170 Nýja Oldin. sjúkdómum undir orpnir, höfum að miklu leyti sömu nautnir og skilningar-vit vor starfa á sama hátt. Og svo líkt er líkamssköpulag vor mannanna og apanna, að óhætt má teija oss og þá tvö kyn eða ættir (familia, genus) af einni og sömu röð (ordo) ídýrarikinu.1 Manns-fóstrið tekur í móðurlifi öllum sömu breytingum sem fóstur inna ann- ara, æðri dýra. Aðalmunurinn á oss og öðrum dýrum, að hkamsgerð til, er sá, að heili vor er munum þrosk- aðri. Mál-færin mundu sumum í hug koma; en í raun- inni eru þau okki neitt, sem vór höfum fram yfir önnur dýr. Þau geta sum gert allar sömu hljóðgreiningar sem vér, talað oi ðin eins og vér. En hitt er satt, þau læra að eins að apa þau eftir oss, án þess að geta beitt þeim á sjálfstæðan hátt til samtals ei s og vér. En sá munur liggur í því einu, að vór erum skynþroskaðri, en ekki í yfirburðum talfæranna sjálfra. I’essi munur heyrir því til því sem vant er að lcalla „andlega" yfirburði, en ekki líkamslaginu sjálfu, og kemur því ekki við náttúrusög- unni. Ekki er það heldur neitt aðgreiningarmerki, að vór mennirnir höfum snoðinn (hárlausan) slookk, því að sumir menn eru al-loðnir. Ekki var það samt ætlun Darwins, og ekki er það ætlun neinna náttúrufræðinga, að mennirnir sé af öpum kornnir, heldu)' ætla þeir, að bæði menn og apar sóu tvær kvíslar af sameiginlegum frumst.ofni, þ. e. a. s. báðir komnir af öðru dýii upp- haflega, er nokkuð ólíkt hafi verið því sem menn eða apar eru nú. Þetta dýr, þennan nánasta fi umföður manna og apa, kallar Háckel mann-apann (piþek-anþropos). Það hefir lengst um verið aðalmótbáran gegn þessari ætt- 1) Svo taldi Linné og svo telur Darwin, Haokel o. fl.; og þó er óvíst, hvort ekki væri réttara að telja menn og apa eina og sömu ætt (familia); að minsta kosti eru annars skepnur, sem eru svo líkar, endranær i dýrafræðinni taldar ein og sama ætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.