Nýja öldin - 01.12.1899, Side 27

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 27
Breytiþróunar-lögmálið. 171 færslu, að engar leifar hafl fundist af þessum frummanni eða yflr höfuð af mönnum, sem verulega séu frábrugðnir þeim mönnum, sem nú eru til, og hér vanti því millilið („missing link‘‘). Það hafa þó fundist leifar af dýrum, sem telja má víst, að sumar séu af mannapanum, en aðrar af útdauðu dýri, sem vei'ið heflr hliðargrein við menn og apa, eins og bróðurkvísl af niðjum mannapans. Þannig má iíklega teija Neanderthals-fundinn, og með enn fyllri vissu leifai' þær sem Dubois fann á Java, og hefir hann sjálfur talið þær leifar af píþek-anþropos (mannap- anum), og á því eru flestir náttúrufi æðingar, einkum þeir sem þær hafa skoðað. (Sbr. ,Skírni“ 1884, 64. bis.). Og einkennilegt er það, að þeir náttúrfræðingar, sem ekki viija telja þessar leifar vera af píþek-anþropos, skiftast alveg í tvö horn; telja aðrir leifarnar vera af manni, er þó hafl verið ærið frábrugðinn því sem menn eru nú til; en hinir (Virkow þeirra merkastur) teija leifarnar vera af apa, en þó ærið ólíkum þeim apategundum, sem nú þekkjast þeim likastar („gorilla11). Ég býst við að mörgum þyki gaman að heyra, hvernig Darwin áleit að „frummaðurinn" hafl litið út og verið á sig kominn, þó að þetta sé auðvitað getgáta, ein á líkinda-rökum bygð. Bæði kynin (karlinn og kerlingin) hafa verið kafloðin um allan skrokkinn; kariinn hefir haft stórar vigtennur, sem hann hefir notað sem vopn til vígs; eyrun á frummanninum hafa verið uppmjó og hreyf- anleg; fæturnir hafa verið eins vel iagaðir til að gripa með þeim eins og að ganga á; hljóðgreint málfæri heflr hann skort og því einnig skort allar æðri hugmynda- greiningar; hann heflr án efa lifað að miklu leyti í trján- um i einhverju heitu landi, þar sem land var alt skógi vagsið. — Það er áiit margra náttúrufræðinga, að frum- maðurinn hafl fyrst fram komið og iifað á meginlandi miklu, er þeir nefna „Lemuria" og nú er í sæ sokkið;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.