Nýja öldin - 01.12.1899, Side 28

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 28
172 Nýja Oldin. það álíta menn að hafl náð frá Austur-Afríkn til Austur- Asíu, og ætti Madagaskar að vera leifar þess Afríku rnegin, en Sunda-eyjarnar (Surnatra, Java, Borneo, Celebes o. s. frv.) leifar þess Asíu megin. Kemur það óneitanlega vel heim við þessa getgátu, að leifar mannapans hafa einmitt fundist á Java. Darwin sýnir Ijóslega fram á það í þessari bók sinni, að munurinn milli líkamsskapnaðar ma-nnanna og annara dýra sé enginn eðfis-munur. En á líkams-skapnaðinum er öll dýrafræðisleg kerfiskifting grundvölluð. En þá eru nú inir svo nefndu „andlegu" eiginleikar raannsins, sem sumum þykir að taki af öll tvímæii og' sýni, að maðurinn sé ekki sömu ættar sem önnur dýr. Vér erum orðnir því svo vanir mennirnir, að skipa sjálf- um oss i hásæti og kalia oss herra allrar skepnu (eins og vér reyndar erum orðnir að miklu leyti) og t.aia um sjálfa oss sem skynserni gæddar verur, en kalia öil önriur dýr „skynlausar" skepnur, svo að það kemur flatt upp á oss, og þvert í bága við vanahugmyndir vorar í fyrstu, að hugsa oss sjálfa oss sem ættbræður annara dýra. Hleypidómar vorir og vanafastheldni við bókstaflegan skilning á eddu-sögum eða þjóðsögum austurlandáþjóða, sem oss hafa verið kendar sem söguleg sannindi, alt þetta kemur mörgum til að byrgja eyrun fyrir rannsóknum vís- indanna og vilja ekki heyra nein rök fyrir því, sem þeim er ógeðfeit. Darwin játar nú. að miili inanna þeirra, sem nú lifa, og inna fullkomnustu af öðrum dýrum, sé að andlegu atgervi til ómæiileg fjariægð.1 Alt um það minnkar fjar- 1) Um þetta eru þó ekki nœrri allir rithöfundar samdóma Darwin — segir próf. Jolian-Olsen. Ymsir menn, og einkum trúboðar, sem kynst hafa sumum Afríku-þjóðum, halda því jafn- vei fram, að nokkrir viltustu þjóðflokkar standi chimpansí-öp- unum lítið eða ekkert framar að andlegu atgervi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.