Nýja öldin - 01.12.1899, Side 30

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 30
174 Nýja Öldin. öllu verulegu er skapaður sem mannsheilinn, þá sér hvert mannsbarn á svipstundu, að mismunurinn milli manns- heilans og apaheilans er svo örlítill, að varla er teljandi, í samanburði við mismuninn á heila apans og heilaleysi kesjungsins. Og þar sem nú allir náttúrufræðingar játa, að apinn og allir hans forfeður hafi breytiþróast úr kesj- ungi, eða öðru þvíliku dýri, svo að öll bryggdýr sé af þeirri sömu æt.t sprottin, þá getur tæpiega nokkui' maður neitað því af náttvrufrœðilegum rökum, að apar og menn geti átt ætt að rekja til sameiginlegra fojfeðra. Skynsemin ætti það þá ein að vera, og annað ekki, sem greindi svo gej'samlega mennina fiá öðrum dýrum, að vér yrðum að álita þá alls annars eðlis. fJó getur enginn því neitað, að dýrin hafa líka skynsemi og skiln- ing, eða vitsmuni og greind; mörg dýr hafa enda tals- vert mikið af viti, t. a. m. apar, hundar, hestai', að ógleymdum maurunum, og eru þeir þó dýr, sem hafa breytiþróast í mjög ólíka átt mönnum og öpum. f*að er öllurn kunnugt, að dýrin hafa sömu tiifinn- ingar sem vér menaiinir; hundar, apar og fílar geta verið glaðir og sorgbitnir, hefnt sín og þvíuml.; þessu neitar enginn. Svo hafa dýrin Jíka misjafnt lundarlag, rétt eins og vér mennirrtir; allir þekkja geðgóða hunda og geðvonda hunda, hesta, ketti o. fl. skepnur; giimmar skepnur og meinlausar, hrekklausar og slungnar, greindar og- heimskar eru altíðar meðal sömu dýrategundar, og oft breytist lund sömu skepnu með aldri. Þá þekkja og allir það, að skepnurnar geta elskað. Hafa ekki allir Jesið sögur um móðurást dýra, eða trygð þeirra og ást við húsbændur eða velgerðamenn sína eða við önnur dýr ? Minni hafa dýrin, og flest þeirra mjög gott minni. Bréfdúfurnar sýna bezt, hvert minni fuglar hafa; hestar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.