Nýja öldin - 01.12.1899, Page 38

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 38
182 Nýja Öldin. Virðulegu tilheyrendur. Ég þarf ekki að því að spyrja, ég veit þér þekkið öll, hvað það er, að vakna og fara á fætur sneinma morguns á fögrum vordegi þegar alt er í gróandanum; að ganga þá út um grænan haga, meðan sólin er að byrja að þerra náttdöggina allra-efst af stráunum, en hnöttóttir droparnir hvíla enn í hverju blaði og bikar á blómum og juiitum, og niðri í grasinu liggur úrsvöl nátt- döggin þétt og þung og bleytir fótinn í hverju spori, sem maður stígur; maðra og reyrgresi gefa grundum og grafn- ingsbökkum ljúfan ilm, en blóðbergið angar úr urðum og holtum; loftið kveður við af fuglasöng, því að vorið er ástarinnar og frjóvgunarinnar tírai. Næturþokunni er iétt af flrðinum; það eru ekki eftir nema smá-flyksur, sem hnyklast enn í giljum og hvammdrögum í fjallahlíð- unum; túnin á bæjunum mynda dökkgræna díla um alla sveitina, en reykirnir stíga þráðbeint í loft upp í logninu. Sá sem gengur ,sig út í grænan haga slíkan glaðan vormorgun árla, hann verður svo léttur á sér á líkama og sál, að fóturinn hoppar og hugurinn dansar, en hjartað hvatar slættinum eftir því sem hann greikkar sporið. Éað er eins og vorgróða-ilminn, sem liann andar að sér, leggi inn í blóðið og læsi sig eftir hveiri, taug; vöðvarnir stælast, og maður verður svo léttur, að manni finst maður svífa yflr jörðina, og vegs manni fjör og þrek, svo manni finst sem rnaður gæti tekiö heljartaki hvert bjarg og hverja þraut og sveiflað þvi frá sér. Slíkt magn liggur í vorloftinu, vorgróðanum og vor- náttúrunni allri saman. Éessa mynd veit ég þið kannist öll við, því að við höfum væntanlega öll lifað þetta einhvern tíma, sum okkar enda á hverju vori.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.