Nýja öldin - 01.12.1899, Page 42

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 42
186 Nýja Öldin. náttúrunni til um fjölda gáfaðra barna, sem fæðast ár hvert, og að af börnum þeim, sem áriega fæðast í hverju landi, sé ámóta stór eða smá tiltala af börnum, sem mikið mannsefni er í. Þegar því koma eins og einstök ár, eitt eða fleiri i röð, sem framleiða fleiri mikla menn, en vant er, þá má án efa telja það víst, að það sé þau ytri atvik, sem áhrif hafa á unglingana á þroskunarskeiðinu, sem valda mis- muninum. Pað er moð öðrum orðum, eins og óg áðan benti á, að áhrifamildir viðburðir eða einkennileg anda- stefna einlivers tiltekins tíma setja mót sitt á sálir þær, sem eru á þróskaárunum samtímis þeim. Árhringurinn frá vordögum 1807 til vordaga 1808 hefir vetið óvenjulega framleiðslu-farsæll fyrir þjóð vora: 21. Apríl 1807 fæðist Jón Hjaltalín; 7. .Túni samaárTómas Sæmunds- son; 16. Nóvember s. á. Jónas Hallgrímsson; og liðugu missiri síðar: 3. Júlí 1808 fæðist Konráð Gíslason. Þrera árum síðar fæðist, Jón Sigurðsson. Ef jafn-margir miklir menn fæddust sífelt meðal þjóðar vorrar á sérhverju jafnstuttu bili — - mikla auðlegð ætt- urn vór þá af ágætismönnum ! Þegar Jónas Ilallgrímsson ketnur til háskólans, eru hreyflngar þær, sem .Túlí-stjórnbyltingin franska hafði vakið, efst á baugi í huguin þjöðanna víðsvegar um álfuna, og í Danmörku heflr þetta vakið allmikið fjör og áhuga. Það er enginn efl á, að þetta heflr vakið Tómas Sæ- mundsson og Brynjólf Pótursson; og fyrir sakir þeirra áhrifa, hafa áhrifln á Jónas og orðið ef til vill meiri, en elia mundi. En mest áhrifln heflr þó bersýnilega Kon- ráð Gíslason haft á hann. Konráð vitum vér allir að er réttnefndur endurlamnari íslenzltunnar. Veit óg vel, að Egilsson og Scheving vóru á undan komnir; en þeir vóru fyrirennarar hans, og ef t.il vill ómissandi skilyrði fyiir því að Konráð varð þetta, En án Konráðs og Jónasar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.