Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 44

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 44
188 Nýja Öldin. missi sjónar á því sem verulegra er. Þannig t. d. um þingstaðinn á Þingvelli, sem þoim þykir svo mikið undir komið, að við liggur í fyrstu, að þeir telji stofnun al- þingis einskisveiða, ef það verði háð annarstaðar en á Pingvöllum. Pó að Jónasi hafi verið all-sýnt um ýmis lands-mál og haft hug á þeim, eins og sitthvað ber vott um, að verið hafl, þá er það þó ekki þessi starfsemi hans, sem gefur honum mesta þýðingu fyrir þjóð hans. En hennar er þó nauðsynlegt að minnast líka, því að hún stendur í svo nánu sambandi við annað í lifl hans. — Hvað er það, sem dregur Jónas til að taka þátt, í tilrauninni til að vekja þjóð sína? — Það er ættjarðar og frelsis ást hans vakin, glædd og brýnd af rómantíkinni. Náttúrufræðin verður lijá Jónasi eins konar sambands- liður milli framkvæmdalífsins og hugsjónalífsins. Með henni vill hann gagna landi sínu eða þjóð, atvinnuvegun- um o. s frv. En á sjálfan hann heflr hún þau áhiif, sem hún hefir á alla sína iðkendur; hún kennir honum að líta skynjandi augum á lífið i stóru og smáu, og auk þess dýpkar hún og mentar fegurðai'tilflnning hans. En þotta livorttvegg'ja er í rauninni afarnauðsynlegt fyrir skáldið. Og sem sk&ld er það að Jónas hefir sína aðal-þýð- irtgu fyrir þjóð sína. t’ví að það er öfgalaust að segja, að hann sé faðir alls ins nýrri ijóðskáldskapar á íslandi. Og hvað hafði harm t.il þessa? Það er ekki hugmynda-auður. Hann höfðu aðrir átt á undan honum, jafn-mikinn eða enda meiri. Það er ekki hugmynda-auður, sem er einkenni Jón- asar. Af því kemur það og án efa, að útlendingar meta Jónas ekki sviplíkt eins mikið og vór landar hans gerum, og, ég skal bæta við, ekki sviplikt eins mikið og hann á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.