Nýja öldin - 01.12.1899, Side 45

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 45
Jónns Hattgrnnssótl. 189 skilið. Útlendingumerflestöllum enda lítt skiljanlegt, hvernig á þvi stendur, að vér metum Jónas eins mikils og vér gerum. Og þetta er eðlilegt, því að til þess að geta matið að verðungu ágæti Jónasar sem skálds, þarf mað- ur að vera íslendingur, og lielzt góður Islendingur. Jónas er eitt af þeim skáldum, sem ekki veiður þýddur á önriur tungumáJ, svo að honum sé ekki mis- boðið. Hann er í því líkur t. d. ameríska skáldinu Ed- gar Poé. Ég hefl séð 2 — 3 fallegustu kvæðin hans Poe’s þýdd á öll þau fáu mál, sem ég skil, og allar hafa þýð- ingarnar staðið ámóta gagnvart frumritinU, eins og visið og bókþurkað blóm, sem mist heflr bæði lit og ilm, gagn- vart lifandi og angandi jurtinni þar sem hún sprettur á jörðunni. Ég skal taka til dæmis tvö visuorð að eins eftir Jónas úr kvæðinu um Skjaldbreið, vísuorð, serri eru í einu svo skrúðyrt og hljómfögur, sem Jónasi bezt lét, ef þau eru borin fram af einhverjum, sem betur les þau en óg get gert: „GJöðum fágar röðul-roða reiðarslóðir, dal og höl.“ Éað ekki hugsunin, sem hór lrrífur oss. í þessu er ekki önnur hugsun, en þessi óbrotna: sólin skín á landið. Petta er alt það, sem sagt er í þessum tveim vísu- orðum. En hvernig er það sagt? Orðavalið og hljómfegurðin svara þvi. „Röðul-roði“ er í þessu sambandi miklu tignarlegra og betur vaiið orð, heldur en „sólskin". Svo er rímið dýrt, dýrara miklu á þessum tveirn vísu-orðum, heldur en hátturinn heimtar; vér heyrum sam-rímið í: „glöð-um“, „röð-uJ“ „roð-a“, „reið-ar“ „slóð-ir“, og svo „dal“ og „hól“; linstafirnir l og r á undan hljóðstaf með ð-i á eftir, og linu í-in, sem enda atkvæðin „dal“ og „hól“ — alt þetta er sett hér af inni fullkomnustu list. Séu hér aðrir óþjálli stafir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.