Nýja öldin - 01.12.1899, Qupperneq 45
Jónns Hattgrnnssótl.
189
skilið. Útlendingumerflestöllum enda lítt skiljanlegt, hvernig
á þvi stendur, að vér metum Jónas eins mikils og vér
gerum. Og þetta er eðlilegt, því að til þess að geta
matið að verðungu ágæti Jónasar sem skálds, þarf mað-
ur að vera íslendingur, og lielzt góður Islendingur.
Jónas er eitt af þeim skáldum, sem ekki veiður
þýddur á önriur tungumáJ, svo að honum sé ekki mis-
boðið. Hann er í því líkur t. d. ameríska skáldinu Ed-
gar Poé. Ég hefl séð 2 — 3 fallegustu kvæðin hans Poe’s
þýdd á öll þau fáu mál, sem ég skil, og allar hafa þýð-
ingarnar staðið ámóta gagnvart frumritinU, eins og visið
og bókþurkað blóm, sem mist heflr bæði lit og ilm, gagn-
vart lifandi og angandi jurtinni þar sem hún sprettur á
jörðunni.
Ég skal taka til dæmis tvö visuorð að eins eftir Jónas
úr kvæðinu um Skjaldbreið, vísuorð, serri eru í einu svo
skrúðyrt og hljómfögur, sem Jónasi bezt lét, ef þau eru
borin fram af einhverjum, sem betur les þau en óg get gert:
„GJöðum fágar röðul-roða
reiðarslóðir, dal og höl.“
Éað ekki hugsunin, sem hór lrrífur oss. í þessu er
ekki önnur hugsun, en þessi óbrotna: sólin skín á landið.
Petta er alt það, sem sagt er í þessum tveim vísu-
orðum.
En hvernig er það sagt?
Orðavalið og hljómfegurðin svara þvi. „Röðul-roði“
er í þessu sambandi miklu tignarlegra og betur vaiið orð,
heldur en „sólskin". Svo er rímið dýrt, dýrara miklu á
þessum tveirn vísu-orðum, heldur en hátturinn heimtar;
vér heyrum sam-rímið í: „glöð-um“, „röð-uJ“ „roð-a“,
„reið-ar“ „slóð-ir“, og svo „dal“ og „hól“; linstafirnir l
og r á undan hljóðstaf með ð-i á eftir, og linu í-in, sem
enda atkvæðin „dal“ og „hól“ — alt þetta er sett hér
af inni fullkomnustu list. Séu hér aðrir óþjálli stafir