Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 56

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 56
200 Nýjn Óldin. rétti, sem ástin til lands og þjóðar gefur mór. Og krafa mín er þessi: IJið megið eliki saurga Jeiði Jónasar Hall- grímssonar með því að mishjóða því, sem lionurn var kcer- ast alls, en það er móðurmálift okkar — ,ástkæra, yl- hýra málið, og allri rödd fegra.“ Engan minnisvarða mundi honum þykja eins mikið i varið og þann, að áhrif hans leiði yður til að elska móðurmálið og leggja rækt við það. Jón ólafsson. Skarða-Gísli. —jrírítm Það hafa verið gefin út kvæðasöfn eftir ýmsa ís- lenzka menn, sem ekki hafa verið skáld; en í annan stað höfum vér átt ýmis góð skáld, sem engin spor hafa sést eftir í bókmentum vorum, þeim sem enn eru skrifaðar. Einn þeirra manna er Gisli Gíslason, eða Skarða-Gísli, sem alment er kallaður. Skarða Gísli mun vera kunnur viða um land, og kunna ýmsir menn eftir hann margt af vísum þeim, sem hann hefir kveðið. Hann hefir orkt fjölda af tækifæris- vísum og mun nú mikill hiuti þeirra vera glataður. Ég hefi nú um nokkur ár grafist oftir vísum hans, þar sem ég hefi ætiað, að þeirra væii helzt að ieita. Og þótt ég viti, að margar smellnar vísur muni iifa eftir hann á víð og dreif, sem ég hefi eigi náð í, vil ég eigi iengur draga, að koma litiu úrvali kviðiinga hans á prent. Það er synd, að minning slíkra snillinga deyi. Það er um Gisla eins og önnur skáld, sem liðin eru undir lok, að honum eru eignaðar ýmsar vísur, sem hann á ekki. Ég læt hór að eins þær vísur. sem ég þykist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.