Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 58

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 58
202 Nýjn Öldin. þessa sjálfgerva íslenzka bónda, sem eyddi kröftum sín- um við orfið og brennivínsflöskuna. Ég hefi heyrt gamlan mann hafa það eftir Gísla, að hann hefði eitt sinn sagt: „Það er um að gera að kveða biturt.u Vísur hans bera þess líka ljósan vott, að hann hefir haft þessa skoðun í raun og veru og fylgt henni fram. Hann tók ævinnlega skarið af. Ég læt skýringar fylgja vísunum að svo miklu leyti sem mér eru þær kunnar og þörf krefur. En ekkert veit ég um aldur þeirra. Eitt sinn atyrti Jakob Johnsen, kaupmaður á Húsa- vík, konu sína1. Éá kvað Gísli: Ég hefi hiýtt á yðar tal ei’ með sinni gljúpu; oft hef’ eg gráan vitað val vega að hvítri rjúpu. Éað mig grunar, Porlákur, — þrotni spuni ljóða —, að við þig uni ættgengur æru’ og muna þjófnaður.2 Maður flutti sig búferlum: Burtu hrókur flæmdist flár, forláts tók á bænum; þó að klókur þerði brár, það vóru krókódíia tár. Maður er nefndur Antóníus, þingeyskur að ætt. Hann var skáldmæltur vel, en náði litlum þroska og 1) Hildi Jónsdóttur frá Grenjaðarstað. N. Ö. 2) l’essi staka er um alkunnugt guðsbarn nú vestan hafs. N. ö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.