Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 62

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 62
2Ó6 Nijja Ölclin. Þó að gröndin þrauta „sver“ þjaki önd raeð pínum, enginn hönd í hári mór heflr af fjöndum mínum. Gísli var ölgjarn, einkum þegar hann kom í kaup- stað. Eitt sinn kom hann út á Húsavik, keypti brenni- vínsstaup eða þáði að gjöf og rendi úr því í einu. Johnsen kaupmaður var þar nærstaddur — þeir eldu löngum grátt silfur — og hafði orð um það, að þessi aðferð væri „svolaleg". Gísli gegndi þegar með þessari vísu: Hálsinn skola mér er mál, mín því hol er kverkin. Ég mun þola þessa skál; það eru svolamerkin. Þvi var eitt sinn spáð fyrir Gisla, að hann færi illa fyrir drykkjuskapinn; þá kvað hann þet.ta: Lifsins enda allir fá, eilíf sendast launin hæfu, en ölvafjendur ekki þá eiga í hendi mína gæfu. Eg mun svelgja eins og var öls og félgaT kaupum, þó skinhelgir hræsnarar hafl velgju’ á staupum. Gisli átti í orðakasti við granna sinn i rétt; sá stóð ofar í brekku nokkurri, og líkti hann Gísla við svartan sauð; þá kvað Gísli visu þessa: ») = fjölga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.