Nýja öldin - 01.12.1899, Side 67

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 67
BötuSjátmar. 211 „Einmitt það! Éá hefir hann vevið að hlæja að hugmyndunnm, sem báru fyrir hann.“ „Já, það hefir víst verið svo“, sagði hún. „Já, og þú heyrðiv til hans, þegar hann var að glíma við hendingarnar. Komu ekkí háifar, og heilar vísur á skammri stund?“ „Jú.“ „Stundum hefir hann aftur velt við setningunum og rímað öðruvísi, til þess að geta betur felt á móti?“ „.Tá, það kom oft fyrir, og þá hló hann líka stund- um, meðan hann var að velta við og ríma á móti“. „Svo hefir hann skrifað upp kvæðin á morgnana, þegar hann var risinn úr rekkju?" „Já, það var hans fyrsta verk, ævinlega. “ „Skildi hann þá ekki eftir eyður stundum í kvæð- unum, til þess að fylla í síðar? „Jú“, það sagðist hún hafa séð stundum. Ég gat nokkurn veginn rétt til aðferðarinnar. Ég hefi ætlað, að skáldin færu þannig að. En ef til viil yrkir hver með sínu lagi, eins og ræðarinn og sláttu- maðurinn róa og slá með sínu. Guðrún var afargröm við Hannes Hafstein fyrir frá- ganginn á „úrvalinu þótti hann draga fram verri hlið föður síns og sleppa beztu kvœðmmm (!!). Henni þótti hann hafa iýst föður sínum rangt — andliti og skapferli. Og enn fremur fullyrti hún, að i kvæðunum væru 4 vísur prentaðar, sem faðir sinn ætti engan hlut í, og nefndi til þessar vísur: „Ríkur búri ef einhver er“, o. s. frv. „Auðs þó beinan akir veg“, og „Grallarabrjótur gæðaspar. “ Hún nefndi höf. að vísunum, og hefi ég nú ekki nöfn þeirra við hendina. G. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.