Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 70

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 70
214 Nýja Öldin. var, að hann væri í fjárskorti til námsins og dýrkaði fleiri goð en vísindagyðjuna. Svo fór ég vestur um haf og frétti þá skömmu síð- ar, að Steingrímur Stefánsson væri kominn til Chicago. Sýningarárið (1893) kom ég snöggsinnis til Chicago um haustið, og þá sá ég Steingrím í fyrsta sinn. Yórum við eitt kvöld saman hjá Stephensens-systrunum hér í bænum, og þótti mér Steingrímur ágætlega skemtilegur. Siðan ég flutti til Chicago vorið .1894 höfum við kynst betur. Nú sjáumst við dags-daglega, þar sem við vinn- um sinn í hvorri deild við bókasafnið. Steingrímur er mikill maður á velli, föngulegur og þróttlegur, yfir segs fet á hæð, herðibreiður og vöðva- stæltur, en ekki feitlaginn, enda er hann gönguskaríur inn mesti og veitir sér þannig góða líkamshreyfingu. Ennið er hátt og breitt, nefið í stærra lagi, en beint og vel lagað, augun skýr og glampa stundum einkennilega fallega og hýrlega þegar hann talar eða glottir. Djúpur dráttur skáhalt upp með nefinu fyrir ofan munninn bendir á glaða lund og glettið bros, og er það tákn ólygið. Hárið er dökkjarpt og heidur þunt, og verður jafnvel al- veg ósýnilegt á litlum bletti í hvirflinum aftanverðum; en af því að maðurinn er hár, sér engin stúlka þetta, nema hann falli á kné fyrir henni og leggi höfuð í skaut henni; en enginn þykist til vita, að hann hafi enn á kné kropið. Skeggvögsturinn er heldur ekki mikill, en þó kampur á efri vör nægur til þess, að enginn getur líkt honum við Njál í því efni. Höfuðlagið er í bezta lagi, og væri auðið að opna kúpuna, mundi þar inni vera heilabú óvenju-stórt, smá- gert i sér, þétt og þungt, og með þeim. ótrúlegasta fjölda af vistarverum og forðabúrum, sem auðið er að koma fyrir í einu mannshöfði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.