Nýja öldin - 01.12.1899, Qupperneq 71

Nýja öldin - 01.12.1899, Qupperneq 71
Steingrímur Stefánsson. 215 Því að Steingrímur er ekki að eins manna næmast- ur, heldur iíka sá stálminnugasti maður, sem ég hefi þekt. Þegar þessar tvær gáfur verða samfara ágætum skilningi og skarpri dómgreind, eins og þær gera hjá hon- um, og þar við hætist, að hann er smekkmaður, fjör- maður, orðhagur og meinfyndinn, og bóksmoginn eins og mölur í öllum veraldarinnar fræðigreinum, skáldskap og vísdómi að fornu og nýju, þá er ekki kyn þótt hann geti verið skemtilegur, enda drekkur hann í sig daglega eins og þur svampur sérhvem nýjan straum, er opnast, í æð- um bókmentanna. í bókasafninu er veldi hans víðara en annara manna, því að hann hefir undir sínum forráðum þrjár deildir og tvo menn sór til aðstoðar. Aðaldeild hans er heimspekis- deildin; þar er og guðfræði og trúarbragðafræði, stjórn- fræði, félagsfræði, þjóðmeganfræði. Önnur deild em inn- bundin tímarit (ekki blöð) almenns efnis. f’riðja deild er almenna lestrardeildin, þar sem frammi liggja ný tíma- rit og blöð jafnótt og þau koma út. Ég heyrði einhvern tíma einhvem landa láta það í ljósi, að það væri nú ekki sérlega mikill vandi, að geta lesið á kjöl á bók og fært manni bók, sem hann bæði um. Þetta er nokkuð horn- strandaleg hugmynd um starf deildarstjóra á stóru bóka- safni. Fyrst er nú slíkt safn nokkuð ólíkt 50 eða 100 binda lestrarfélags-bókasafniíútkjálkasveit. Þó aðekki væri annað en „að geta lesið á kjölinn" á hverri bók í ein- hverri deild, þá þyrfti til þess eins talsverða þekkingu, þar sem bækur eru á safninu, segjum t. d. á 20 tungum eða fleirum, fornum og nýjum. En þótt margur komi inn á safn eins og Newberry- -safnið til að biðja um einhverja ákveðna bók, þá erhitt þó tíðara, að maður kemur þangað inn, til að fræðast um eitt eður annað efni eður atriði — og snýr sér þá til bókavarðar í þeirri deild, er efni hans heyrir undir, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Nýja öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.