Nýja öldin - 01.12.1899, Side 73

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 73
Steingrímur Stefánsson. 217 Málfróður er Steingrímur vel. Áuk latnesku og grísku, norðurlandamálanna, ensku þýzku og frakknesku, skilur hann talsvert in nýrri rómönsku' mál, persnesku, og er víst nú að fást eitthvað við rúsnesku. Þjóðversku talar hann fult svo vel sem ensku. Hann er smekkvís maður og víðlesinn í skáldskap. íslenzkar ljóðabækur kann hann sumar hverjar nærri því utan að, og í öllum mikið. Sjálfur er hann prýði- lega hagmæltur, og hefði ég gaman af að einhvern tíma kæmi eitthvað á prent af þvi tagi eftir hann, t. d. ein snildargóð þýðing úr persnesku á kvæði eftir Omar Khayam. Skoðanir hatts eru suihar nokkuð einstaklegar og ekki við allra skap. Hánn hefir litla virðing fyrir höfða- tölu-valdi og meirihluta-skoðunum, og lætur sem sérþyki iítils um vert flest það, sem íslenzkt er. En undarlegá rammíslenzkur er hann alt um það, og enginn heldur drengilegar fram íslandi og öllu, sem íslenzkt er, en hann, þegar hann á orðastað við útlendinga. Ég gat þess i uppha.fi, að hann væri fæddur á Áifta- nesi, og er hann náskyldur Benedikt eldra Gröndai. En að öðrum þræði er ætt hans að rekja nustur i Múlasýsl- ur, á Jökuldal. Ég órðlengi nú elcki meira um hann hér að sinni. Þettá var hvort semer aldrei ætlað til annars, en að vera fáein fylgi-orð með myndióni, sem ég hafði iofað „öld- inni“ fyrir löngu. Jón Olapsson. Við það som ég sagði 1896 og prentað er hér að framan, hefl ég þvi einu að bæta, að i fyrra flutti Stein- grímur frá Chicago til höfuðborgar Bandarikjanna, Wash- ington, I). C. Fékk hann þar embætti við Landsbóka- safn Bandaríkjanna (U, S. Gongress Library). Er hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.