Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 76

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 76
220 Nýja Öldin. sjálfnám lians á útlendum tungum, að hann hefir ha.ft sérstaklega gáfu til málanáms. Hann hefir ekki i borg- um lifað, heldur verið í sveit alla sína ævi, átt því örð- ugt með að ná til bóka, nema þeirra er hann hefir sjálf- ur keypt sér, og vit.a allir, hve létt það er fjöiskyldu- manni, einyrkja. Alt um það er auðsætt, að hann hefir lesið margtið beztaienskum bókmentum og fylgtvei öll- um andiegum hroyfingum samtíðar sinnar. Annars var það ekki tilgangur þessara lína a,ð fara að lýsa Stephani, heldur að eins að geta heiztu ytri við- burða ævi hans. Kristinn Stefánsson. Hann er fæddur 9. Júlí 1856 að Egilsá í Norðurár- dal í Skagafirði; en þar. bjuggu foreldrar hans: Stefán læknir Tómasson, skagfirzkur að ætt, og Vigdís Magnús- dóttir, ættuð úr Eyjafirði. Hann óist upp á Egilsá, en misti föður sinn 8 ára gamali. En er hann var 12 ára, fluttist liann norður í Eyjafjörð með móður sinni og syst- kinum. Att.i hann þá heimili á Akureyri og í grend við kaupstaðinn þar til er hann flutti n.f landi burt 1873; var móðir hans þý ný-dáin. Hann var einn af þeim íslendingum, er staðfestust þá í Canada, og settist hann fyrst. að í Ontario. Gekk liann að hverri vinnu, sem völ var á, og dvaldi áýmsum stöðurn. Alls dvaldi hann í Ontario 8 ár, en 1881 flutti hann sig vestur til Winnipeg, þar sem þá var orðið ærið fjölment af löndum fyrir. I’rem árum síðar kvæntist hann og gékk að eiga ungfreyju Guðrúnu Jónsdóttur, Árna,- sonar bónda af Tjörnnesi í Norður-Pingeyjarsýslu, Peim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.