Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 84

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 84
228 Nýja Ölditi. En eitt er í minning allra-bezt: á æsku-vináttu’ ei heflr slezt, þótt léti sig liturinn háia og eg sé nú fimtíu’ ára. Nú haliar degi’ unz sólin sezt, þá sofna’ eg og hætti’ að stríða. Já, líflð er fljótt að liða! 17. Júní 1900. Bókmentir vorar. 30. Sept. 1900. Siðnstu 12 mánuðir hnfa verið tiltölulega auðugir af Ljóðabókum: í fyrra haust kom út I. bd. af Ljóð- mælum eftir Pál Ólafsson, en II. bd. nú fyrir fám dög- um.v Þá komu næst í fyrra haust tvær ljóðabækur eftir tvo íslendinga í Vesturheimi (ársettar 1900). Síðastliðið vor komu út Ljóðmæli eftir Guðm. Guðmundsson; en þessá dagana er að koma út Kvæðabók Ben. Gröndals. Krifitinu Ste- fán880ii: „V«58tan Hafsu. Það er sameigið mn bæði þessi skáld vestan um haflð, að þeir eru engir vin- ir lúterska kyrkjufélagsins né prest.a þess. Af þessu hefir meðal annars leitt, að ritdóma-klerkurinn í „Aldamóturn" minnist ekkí bóka þessara höfunda, enda þótt hatm geri miklu ómerkilegri rit þar að umtalsefni. IJetta litla ijóðakver Kristins ber það með sér, að liann er skáld. En hans beztu kvæði hefðu nötið sín enn betur, ef hann hefði veriö enn vandari að vali í bókina; það eru auðvitað lijá flestöllum skáldum, jafn- vel inum beztu, nokkur dauf kvæði og vísur innan um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.