Nýja öldin - 01.12.1899, Side 87
Bókmentir vorar.
231
Að eins 'örfá ointök af bókinni eni til sölu hér á
landi i bókverzlun Jóns Ólafssonar. Pað sem vestur til
Ameríku fór, mun alt upp selt, alt upplagið var ekki
nema um 300 eintök; svo að bókin verður án efa með
tímanum sár-fágæt..
í’að er dálítið ópægilegt, fyrir mig að
Stephan (t. skrifa um þessa bók af því, að ég hefl
Stephansson: sjáifui' kostað útgáfu liennar. Af þvi
„A ferð og fl'igi • ag ég gerði það, má ráða, |að mér hafl
þótt mikið í hana varið. En hins vegar geta miður
góðgjarnir monn lagt það út sem varnings-gylling kaup-
manns, ef ég fer að lofa bókina. í eftirmála við bók-
ina hefi ég sagt svo:
„Ég dirfist að segja, að framtíðin muni skipa þeim
óskólagengna bónda vestur undir Klettafjöllum, sem heflr
ort þessi ljóð, meðal allra fremstu skálda íslands á 19.
öldinni".
En þetta má nú auðvitað lílta kalla vörugylling, svo
að til þess að styrkja það með orðum óviðriðins merk-
ismanns, leyfl ég mér að tilfæra hér (í heimildarieysi)
bréfkafla frá hr. Guðm. Hannessyni lækni á Akureyri,
sem er alkunnur gáfumaður og heflr næma skáldskapar-
smekkvísi:
,,„Á ferð og flugi“ er ágæt bók, hreint og beint fá-
gætur fugl . . . Ég er yður mjög þakklátur fyrirþennan
kvæðabálk, og ef þér einhvern tima skrifið St. G. St.,
þá flytjið þér honum sömuleiðis þakklæki mitt og segið
honum, að engan skynberandi mann tiali ég hitt hér,
sem ekki fyliilega skiifi undir álit, yðar á bókinni".
Mig minnir að herra Einar Iljörleifsson segði eitt-
hvað á þá leið í ritdómi sinum um kver þetta í „ísa-
fold“ í fyrra, að St. G. St. mundi vera einna frumleg-
astur íslenzkra skálda, og það ætla ég hverju orði sann-