Nýja öldin - 01.12.1899, Page 87

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 87
Bókmentir vorar. 231 Að eins 'örfá ointök af bókinni eni til sölu hér á landi i bókverzlun Jóns Ólafssonar. Pað sem vestur til Ameríku fór, mun alt upp selt, alt upplagið var ekki nema um 300 eintök; svo að bókin verður án efa með tímanum sár-fágæt.. í’að er dálítið ópægilegt, fyrir mig að Stephan (t. skrifa um þessa bók af því, að ég hefl Stephansson: sjáifui' kostað útgáfu liennar. Af þvi „A ferð og fl'igi • ag ég gerði það, má ráða, |að mér hafl þótt mikið í hana varið. En hins vegar geta miður góðgjarnir monn lagt það út sem varnings-gylling kaup- manns, ef ég fer að lofa bókina. í eftirmála við bók- ina hefi ég sagt svo: „Ég dirfist að segja, að framtíðin muni skipa þeim óskólagengna bónda vestur undir Klettafjöllum, sem heflr ort þessi ljóð, meðal allra fremstu skálda íslands á 19. öldinni". En þetta má nú auðvitað lílta kalla vörugylling, svo að til þess að styrkja það með orðum óviðriðins merk- ismanns, leyfl ég mér að tilfæra hér (í heimildarieysi) bréfkafla frá hr. Guðm. Hannessyni lækni á Akureyri, sem er alkunnur gáfumaður og heflr næma skáldskapar- smekkvísi: ,,„Á ferð og flugi“ er ágæt bók, hreint og beint fá- gætur fugl . . . Ég er yður mjög þakklátur fyrirþennan kvæðabálk, og ef þér einhvern tima skrifið St. G. St., þá flytjið þér honum sömuleiðis þakklæki mitt og segið honum, að engan skynberandi mann tiali ég hitt hér, sem ekki fyliilega skiifi undir álit, yðar á bókinni". Mig minnir að herra Einar Iljörleifsson segði eitt- hvað á þá leið í ritdómi sinum um kver þetta í „ísa- fold“ í fyrra, að St. G. St. mundi vera einna frumleg- astur íslenzkra skálda, og það ætla ég hverju orði sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.