Nýja öldin - 01.12.1899, Side 88

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 88
232 Nýja Uldin. ara. Ég vildi bæta því við, að hann er einn af hug- myndaríkustu Ijóðskáldum vorum ; frumlegar samlíking- ar, málverk, meitluð snillyrði — af þessu úir og grúir í kveðskap hans. Og þó að hann láti tilflnningar sínar venjulega koma fremur að eins óbeinlínis í ljós, heldur en beint úttalaðar, þá flnnur maður eins glögt fyrir því, hve heitt hjartað slær. Ég get ekki stilt mig urn að enda þessar línur með oinkennilegu dæmi upp á íslenzkan ritdómaraskap, eins og hann gerist af lakasta tæginu. Éað brennur nefni- lega helzt til of oft við hjá oss enn, að velvild eða ó- vild við höfund, eða þá kostnaðarmann, rits, ræður meiru eða minnu í dómum. En þetta getur þó komið svo fram stundum, að það só gert með einhverri greind og skynbragði. Pað eru að minsta kosti eins dæmi, að heimskan og bjálfaskapurinn komi eins blánakið íram fyrir skynbæra lesendur, eins og varð í „Éjóðólfl", þeg- ar hann fór að minnast á þetta kver. Fyrst skrifar einhver aðsendaii(?) stuttan og einfeldnislegan sleggju- dóm um bókina, sem hann heflr sýnilega ekkert skilið í. það var nú ekki tiltökumál í því blaði. En svo hnýtir iitstjórinn(!) þar aftan við nokkrum ummælum, og gefur meðal annars í skyn, að allmörg af kvæðunum sé ekki sem bezf valin, telur það hefði verið miklu betra, að sleppa ýmsum af þeim, en taka önnur betri eftir skáld- ið í staðinn. Kitstjóra-skepnan heflr þannig auðsjáanlega ekki lesift eina vitund í bókinni, sem hún er að rugla um. Éví að hefði hún lesift bókina, þá er ætlandi, að henni hefði skilizt það, að bókin er ein samanhang- andi Ijóftsaga í 1K kvæðum. En af því að ritstjórinn hafði ekki lesið eina línu í bókinni, heflr hann hugsað, að þetta væri safn af sjálfstæðum ljóðkvæðum. En sam- vizkusemin lýsir sér í aðferðinni, að látast vera að ræða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.